Nóv 2020
Hraðakstur á Vesturlandsvegi í Reykjavík
Brot 115 ökumanna voru mynduð á Vesturlandsvegi í Reykjavík á miðvikudag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Vesturlandsveg í vesturátt, að Höfðabakka. Á einni …
Brot 115 ökumanna voru mynduð á Vesturlandsvegi í Reykjavík á miðvikudag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Vesturlandsveg í vesturátt, að Höfðabakka. Á einni …
Brot 44 ökumanna voru mynduð á Hringbraut í Reykjavík frá föstudeginum 6. nóvember til miðvikudagsins 11. nóvember. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Hringbraut …
Ekkert virkt COVID smit er nú á Austurlandi. Tillögur sóttvarnalæknis að nýjum sóttvarnareglum eru í bígerð og að líkindum kunngerðar um helgina. Niðurstöðu ráðuneytis er …
Enginn er með virkt COVID smit á Austurlandi. Aðgerðastjórn vekur athygli á að enn eru smit að koma upp á höfuðborgarsvæðinu og víðar. Full ástæða …
Landamærasvið ríkislögreglustjóra hefur komið upp upplýsingagátt á logreglan.is þar sem almenningur getur kynnt sér gildandi takmarkanir á ferðalögum þriðja-ríkis borgara til Íslands vegna COVID-19. Einnig …
Verkefnum sérsveitar ríkislögreglustjóra fjölgaði um nær 100% á milli september og október og hafa aldrei verið fleiri. 41 verkefni voru skráð hjá sérsveit í september …
Í síðustu viku slasaðist einn vegfarandi í einu umferðarslysi á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar, aðdragandi og orsakir slysanna sem urðu vikuna 1. – 7. nóvember, en alls …
Enginn er nú með virkt COVID smit á Austurlandi. Þó ástand sé gott í fjórðungnum eru sóttvarnareglur þess eðlis að þær geta verið íþyngjandi fyrir …
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur nú til rannsóknar umfangsmikið mál sem snýr að meintum fjársvikum og peningafölsun. Sjö, erlendir ríkisborgarar voru handteknir vegna þessa í umdæminu …
Ísland er annað tveggja landa í heiminum þar sem Covid faraldurinn er á niðurleið. Þú skiptir máli. Það sem þú gerir skiptir máli. Höldum „dampi“ …