28
Jan 2021
//English below// //Polski poniżej// Stöðufundur var í morgun með lögreglu, almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra, Veðurstofu, fulltrúum Múlaþings og fleirum. Farið var yfir stöðu hreinsunarstarfs og varnargarða, líkanreikninga …
27
Jan 2021
Óvissustigi vegna snjóflóðahættu hefur verið aflýst á Austfjörðum.
26
Jan 2021
Enginn er með greint COVID smit á Austurlandi. Aðgerðastjórn vekur athygli á að enn er ástandið afar viðkvæmt með vísan til vaxtar faraldursins erlendis. Smit …
26
Jan 2021
Undanfarna daga hafa orðið nokkur umferðaróhöpp þar sem hreindýr hafa hlaupið í veg fyrir ökumenn sem eiga leið um Norðfjarðarveg við álverið í Reyðarfirði, en …
25
Jan 2021
Óvissustigi vegna snjóflóðahættu hefur verið lýst yfir á Austfjörðum. Um 1,5 km breitt flekaflóð féll í Hólmgerðarfjalli innan við Oddsskarð í dag þegar sól tók …
22
Jan 2021
Meðfylgjandi eru tölur lögreglunnar á Austurlandi um afbrot og verkefni ársins 2020 samanborið við árin 2015 til 2019. Lögreglan kynnti stefnumörkun sína fyrir árið 2020 …
22
Jan 2021
Enginn er lengur í einangrun vegna smits á Austurlandi. Rétt um fjögur hundruð íbúar fjórðungsins munu hafa fengið bólusetningu í næstu viku. Von er á …
22
Jan 2021
//English below// //Polski poniżej// Stöðufundur var í gær með lögreglu, almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, Veðurstofu og fulltrúum Múlaþings í gær. Farið var yfir stöðu hreinsunarstarfs og verðmætabjörgunar, …
21
Jan 2021
Þrír þeirra fimm sem voru í einangrun vegna COVID smits á Austurlandi eru nú útskrifaðir. Gert er ráð fyrir að hinir tveir útskrifist einhvern næstu …
21
Jan 2021
Níu ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur við Nesskóla í Neskaupstað í gær, en hámarkshraði þar er 30 km/klst. Mæling fór fram á skólatíma. …