Mar 2021
Manndráp – áframhaldandi gæsluvarðhald til 19. mars
Karlmaður á fimmtugsaldri var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald í tvær vikur, eða til föstudagsins 19. mars, á grundvelli rannsóknarhagsmuna að …
Karlmaður á fimmtugsaldri var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald í tvær vikur, eða til föstudagsins 19. mars, á grundvelli rannsóknarhagsmuna að …
Stöðufundur var í morgun með lögreglu, almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, fulltrúum Múlaþings, Veðurstofu, fulltrúa heimastjórnar á Seyðisfirði og fleirum. Farið var yfir gang hreinsunarstarfs meðal annars, bráðabirgðahættumat, …
Í síðustu viku slösuðust fimm vegfarendur í þremur umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar, aðdragandi og orsakir slysanna sem urðu vikuna 21. – 27. febrúar, en alls …
Brot 52 ökumanna voru mynduð á Hringbraut í Reykjavík frá þriðjudeginum 2. mars til miðvikudagsins 3. mars. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Hringbraut …
Brot 56 ökumanna voru mynduð á Hringbraut í Reykjavík frá mánudeginum 1. mars til þriðjudagsins 2. mars. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Hringbraut …
Engin virk smit eru á Austurlandi. Aðgerðastjórn minnti á það í pistli fyrir margt löngu þegar ástandið var dökkt í COVID málum að við mættum …
//English below// //Polski poniżej// Vísindaráð almannavarna hittist á stuttum fundi í hádeginu í dag vegna jarðskjálfta og innskotavirkni á Reykjanesskaga. Farið var yfir þá jarðskjálfta …
Einn var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í fjögurra vikna farbann, eða til þriðjudagsins 30. mars, á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu …
//English below// //Polski poniżej// Vísindaráð almannavarna fundaði á fjarfundi í dag til að ræða jarðskjálftahrinuna á Reykjanesskaga. Fundinn sátu fulltrúar frá Veðurstofu Íslands, Háskóla Íslands, …
Einn var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í átta daga farbann, eða til þriðjudagsins 9. mars, á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu …