Nóv 2006
Bráðabirgðasvipting ökuréttar
Rúmlega tvítugur maður var í dag sviptur ökurétti til bráðabirgða vegna hraðaksturs innan þéttbýlis á Egilsstöðum. Mældist hann á 125 km hraða þar sem leyfilegur hámarkshraði er …
Rúmlega tvítugur maður var í dag sviptur ökurétti til bráðabirgða vegna hraðaksturs innan þéttbýlis á Egilsstöðum. Mældist hann á 125 km hraða þar sem leyfilegur hámarkshraði er …
Bílferjan Norræna kom til Seyðisfjarðar í nótt kl.00.45. Við afgreiðslu hennar sem hófst kl.09.00 í morgun gaf maður sig fram við landamæraverði og óskaði eftir …
Við tollafgreiðslu Norrænu í gær 31. ágúst 2006 á Seyðisfirði fundust fíkniefni við hefðbundið tolleftirlit. Kveðnir haf verið upp úrskurðir í málinu um gæsluvarðhald í 4 …
Snemma sunnudagsmorguninn 13. ágúst s.l. var lögregla, læknir og sjúkralið kvatt að svefnskála í vinnubúðum Impregilo við Kárahnjúka. Þar hafði íbúi í einu herbergjanna komið …
Lögreglan í umdæmi sýslumannsins á Seyðisfirði handtók í nótt 14 einstaklinga sem farið höfðu inn á vinnusvæði við Kárahnjúkavirkjun og valdið þar truflun á starfsemi …
Tveir karlmenn sem komu með Norrönu til Seyðisfjarðar í gærmorgun hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald fram á föstudag. Annar þeirra framvísaði fölsuðu vegabréfi við komuna …
28 ára karlmaður frá Búlgaríu var í dag dæmdur í Héraðsdómi Austurlands í 30 daga fangelsi fyrir að framvísa fölsuðu vegabréfi við komuna til Seyðisfjarðar …
Í morgun rétt fyrir kl. 05:30 var lögreglan á Egilsstöðum kvödd að aðgöngum 4 við Kárahnjúka vegna vinnuslyss, göng rétt neðan við Desjarárstíflu. Tilkynnt var að …