Nóv 2020
Umferðarslys á höfuðborgarsvæðinu
Í síðustu viku slösuðust sex vegfarendur í fjórum umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar, aðdragandi og orsakir slysanna sem urðu vikuna 8. – 14. nóvember, en alls …
Í síðustu viku slösuðust sex vegfarendur í fjórum umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar, aðdragandi og orsakir slysanna sem urðu vikuna 8. – 14. nóvember, en alls …
Brot 28 ökumanna voru mynduð á Suðurlandsvegi í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Suðurlandsveg í vesturátt, á Sandskeiði. Á einni klukkustund, eftir …
Nú fækkar nýgreindum smitum vegna kórónaveiru og ber að þakka það þátttöku almennings í aðgerðum til að draga úr dreifingu smita. Á sama hátt verður …
Brot 155 ökumanna voru mynduð á Hringbraut í Reykjavík frá miðvikudeginum 11. nóvember til mánudagsins 16. nóvember. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Hringbraut …
Nítján ökumenn voru teknir fyrir ölvunar- og fíkniefnaakstur á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Tólf þeirra voru stöðvaðir í Reykjavík, fjórir í Hafnarfirði og þrír í Garðabæ. …
Það kostar ekkert, en er þó svo mikils virði. Sá, sem móttekur það, verður ríkari án þess að sá sem gefur það verði fátækari. Það …
Ekkert virkt COVID smit er nú á Austurlandi. Þannig hefur staðan verið frá 9. nóvember sl. Fyrirhugaðar breytingar á sóttvarnareglum voru kynntar hjá heilbrigðisráðherra í …
Nú berast lögreglunni tilkynningar um grunsamleg símtöl, bæði úr íslenskum og erlendum símanúmerum, þar sem reynt er að fá fólk til að gefa upp persónuupplýsingar …
Brot 123 ökumanna voru mynduð á Reykjanesbraut í Kópavogi í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Reykjanesbraut í suðurátt, á móts við Smáralind. …
Brot 62 ökumanna voru mynduð á Kringlumýrarbraut í Reykjavík í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Kringlumýrarbraut í suðurátt, að N1 í Fossvogi. …