Ágú 2012
Íkveikja í Arnari ÁR 55
Í tengslum við rannsókn á bruna í Arnari ÁR 55 í Þorlákshöfn í gærmorgun var leitað til Tæknideildar LRH um tæknirannsókn á brunastað. Niðurstaða þeirrar …
Í tengslum við rannsókn á bruna í Arnari ÁR 55 í Þorlákshöfn í gærmorgun var leitað til Tæknideildar LRH um tæknirannsókn á brunastað. Niðurstaða þeirrar …
Lögreglan á Selfossi og Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu komu í veg fyrir að 65 lítrar af 45% landa kæmist í umferð á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Lögreglumenn …
Í gær, föstudag, áttu rúm tólf þúsund ökutæki leið um Suðurlandsveg við Ingólfsfjall. Eins og áður var mest álagið síðdegis. Umferðin gekk vel og án …
Tveir lögreglumenn fóru í göngueftirlit á Selfossi síðdegis í gær, þriðjudag. Þeir höfðu með í för fíkniefnahundinn Buster. Þegar þeir komu að húsi einu sveigði …
Nú fyrir hádegi úrskurðaði Héraðsdómur Suðurlands þá tvo menn sem grunaðir eru um að vera valdir að láti fanga á Litla Hrauni í síðustu viku …
Rannsókn á láti fanga á Litla Hrauni í síðustu viku miðar áfram. Lögreglustjórinn á Selfossi hefur farið fram á að þeir tveir menn sem grunaðir …
Tveir menn á fertugsaldri hafa verið færðir af almennu rými í einangrunarvist í Fangelsinu að Litla Hrauni grunaðir um að hafa veitt öðrum refsifanga …
Lögreglumaður í almennu umferðareftirliti hafði skömmu fyrir miðnætti í gær afskipti af ungri konu sem ók bifreið sinni austur Suðurlandsveg í Ölfusi. Við fyrstu samskipti …
Að kvöldi síðastliðins þriðjudags eða aðfaranótt miðvikudags var farið inn í sumarbústað við Fljótsbakka í landi Ásgarðs í Grímsnesi og þaðan stolið öllum heimilistækjum og …
Hjón á áttræðisaldri týndu umslagi sem í voru 3000 evrur mest í 200 evru seðlum síðdegis á miðvikudaginn var. Hjónin fóru í Íslandsbanka á Selfossi …