Nóv 2020
Tveir í haldi lögreglu
Tveir karlar á þrítugsaldri voru handteknir í umdæminu í gærkvöld og nótt og húsleitir framkvæmdar í tengslum við rannsókn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á bruna, líkamsárás …
Tveir karlar á þrítugsaldri voru handteknir í umdæminu í gærkvöld og nótt og húsleitir framkvæmdar í tengslum við rannsókn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á bruna, líkamsárás …
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af þremur mönnum í fjölbýlishúsi í Breiðholti nú síðdegis. Nokkur viðbúnaður var á vettvangi vegna málsins, en grunur var um að …
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er nú með nokkurn viðbúnað í Fellahverfi í Breiðholti í þágu máls sem hún hefur til rannsóknar. Frekari upplýsingar verða veittar þegar …
Fleiri COVID smit hafa ekki greinst á Austurlandi utan það sem greindist þriðjudaginn 17. nóv síðastliðinn. Þrjátíu og sjö einstaklingar eru sem fyrr í sóttkví. …
Smitrakning hefur staðið yfir á Austurlandi vegna COVID smits er upp kom í gær. Einn er í einangrun frá í gær og þrjátíu og sjö …
Brot 23 ökumanna voru mynduð á Miklubraut í Reykjavík frá þriðjudeginum 17. nóvember til miðvikudagsins 18. nóvember. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Miklubraut …
Staðfest smit kom upp á Austurlandi í dag. Viðkomandi er með væg einkenni og í einangrun en nýtur eftirlits og ráðgjafar COVID teymis Landspítala og …
Breytingar verða á sóttvarnaráðstöfunum 18. nóvember, en almennar fjöldatakmarkanir miðast þó áfram við 10 manns. Helstu breytingarnar eru annars þær að íþrótta-, æskulýðs- og tómstundastarf …
Enginn er með virkt COVID smit á Austurlandi og staðan því óbreytt frá síðustu vikum. Aðgerðastjórn eggjar austlendinga sem fyrr til að gæta að persónubundnum …
Brot 28 ökumanna voru mynduð á Mosavegi í Reykjavík í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Mosaveg í austurátt, á móts við Hamravík. …