Nóv 2020
Tilkynning frá aðgerðarstjórn á Austurlandi, – COVID 19 –
Eitt COVID smit er sem fyrr á Austurlandi frá þriðjudeginum 17. nóvember. Þrjátíu og átta einstaklingar fóru í skimun vegna þess og reyndust öll sýni …
Eitt COVID smit er sem fyrr á Austurlandi frá þriðjudeginum 17. nóvember. Þrjátíu og átta einstaklingar fóru í skimun vegna þess og reyndust öll sýni …
Komið er að árlegri milliúttekt jafnlaunavottunar embættis Lögreglustjórans á Suðurlandi. Í tengslum við hana hefur jafnlaunastefna embættisins verið yfirfarin og endurbætt og gefin út á …
29 ökumenn voru kærðir fyrir að aka of hratt í liðinni viku á Suðurlandi. Einn þeirra mældist á 155 km/klst hraða á Mýrdalssandi þar sem …
Brot 40 ökumanna voru mynduð á Reykjanesbraut í Hafnarfirði á föstudag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Reykjanesbraut í suðurátt, að Hvassahrauni. Á einni …
Brot 52 ökumanna voru mynduð á Miklubraut í Reykjavík frá miðvikudeginum 18. nóvember til föstudagsins 20. nóvember. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Miklubraut …
Eitt COVID smit er á Austurlandi. Það greindist þriðjudaginn 17. nóvember. Hinn smitaði er í einangrun og nýtur reglulegs eftirlits og ráðgjafar heilbrigðisfagfólks. Aðgerðastjórn hvetur …
Niðurstaða sýnatöku sem framkvæmd var í gær á þeim sem fóru í sóttkví í kjölfar smits 17. nóvember sl. liggur fyrir nema í einu tilfelli …
Guðmundur Fylkisson aðalvarðstjóri hlaut viðurkenningu Barnaheilla – Save the Children á Íslandi árið 2020 fyrir störf í þágu barna og ungmenna sem eru í vanda …
Eitt Covid smit er á Austurlandi og 38 einstaklingar eru í sóttkví. Nær allir þeir sem nú eru í sóttkví fóru í sýnatöku í dag. …
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði umfangsmikla kannabisræktun í húsi í Reykjavík í gær og lagði hald á mikið magn af fíkniefnum, en um var að ræða …