Feb 2013
Meinað að fljúga vegna óláta
Lögreglan á Suðurnesjum var um helgina kvödd í Flugstöð Leifs Eiríkssonar vegna tveggja karlmanna sem voru með ólæti í vopnaleit. Mennirnir, sem eru báðir um …
Lögreglan á Suðurnesjum var um helgina kvödd í Flugstöð Leifs Eiríkssonar vegna tveggja karlmanna sem voru með ólæti í vopnaleit. Mennirnir, sem eru báðir um …
Hundar ógnuðu fólki Lögreglunni á Suðurnesjum var nýverið tilkynnt um að Schäfer- hundur hefði ráðist að manni og smáhund hans þar sem þeir voru á …
Það óhapp varð um helgina að stúlka sem ók eftir Garðskagavegi missti stjórn á bifreið sinni með þeim afleiðingum að bifreiðin valt og staðnæmdist á …
Lögreglunni á Suðurnesjum var í fyrrinótt tilkynnt um að maður væri liggjandi fram á stýri kyrrstæðrar bifreiðar á miðri akbraut í Keflavík. Þegar lögregla kom …
MDMA fíkniefni, kannabisefni, sterar, sprautur og lyf fundust við húsleit sem lögreglan á Suðurnesjum gerði í íbúðarhúsnæði í umdæminu. Farið var í húsleitina á …
Rúmlega þrítugur karlmaður situr nú í gæsluvarðhaldi eftir að hann reyndi að smygla til landsins tveimur kílóum af amfetamíni. Maðurinn, sem er pólskur, var að …
Lögreglunni á Suðurnesjum hefur að undanförnu verið tilkynnt um tvo fíkniefnafundi. Í öðru tilvikinu fann öryggisvörður hjá Securitas lítinn poka, með kannabisefnum í, fyrir utan …
Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði í vikunni kannabisræktun í húsnæði í Njarðvík. Húsleit var gerð, að fengnum dómsúrskurði. Í þvottahúsi húsnæðisins reyndist vera afstúkað rými, þar …