11
Jún 2008

Fíkniefni með Norrænu

Tollgæslan á Seyðisfirði fann talsvert magn af ætluðu hassi í húsbíl sem kom með Norrænu til Seyðisfjarðar í gær 10. 06. Um var að ræða samstarfsverkefni …

29
Maí 2008

Endurnýjun samstarfssamnings.

Lögreglustjórarnir á Eskifirði og Seyðisfirði hafa endurnýjað eldri samstarfssamning sinn. Í gamla samningnum voru ákvæði þess efnis að hann skyldi endurskoðaður að fenginni reynslu. Nýi …

07
Apr 2008

Fíkniefnaleitarhundur

Fréttatilkynning frá lögreglustjóranum á Seyðisfirði Í dag, mánudaginn 7. apríl kl.14.00, fór fram á lögreglustöðinni á Egilsstöðum formleg afhending frá yfirhundaþjálfara ríkislögreglustjórans á fíkniefnaleitarhundinum Codie …

19
Nóv 2007

Snákur finnst við húsleit

Við húsleit lögreglunnar í íbúð á Egilsstöðum um helgina fannst m.a. svokallaður Cornsnákur. Snákurinn, sem var í glerbúri í opnu rými í íbúiðinni, var haldlagður og …

29
Okt 2007

Ofsa akstur

Helgin var róleg hjá lögreglumönnum embættisins. Þó var einn ökumaður tekinn fyrir of hraðan akstur á þjóðvegi 1 á Jökuldal aðfararnótt laugardagsins. Var hann mældur …

17
Ágú 2007

Hælisleitendur

Um kl.17.30 í gær fimmtudaginn 16. ágúst leituðu 4 einstaklingar til lögreglunnar á Egilsstöðum og óskuðu eftir hæli hér á landi. Við frumathugun lögreglunnar kom …

21
Jún 2007

Hraðakstur. Bráðabirgðasvipting.

Við umferðareftirlit lögreglunnar á Egilsstöðum kl.16:33 í dag mældist ungur ökumaður á 106 km hraða er hann ók í gegn um þéttbýlið við Hallormsstað þar sem …