Des 2011
Þróun afbrota árið 2011 – bráðabirgðatölur
Fjöldi brota árið 2011 bráðabirgðatölur Embætti ríkislögreglustjóra hefur tekið saman bráðabirgðatölur um fjölda brota á landinu öllu árið 2011. Samantektina má nálgast hér.
Fjöldi brota árið 2011 bráðabirgðatölur Embætti ríkislögreglustjóra hefur tekið saman bráðabirgðatölur um fjölda brota á landinu öllu árið 2011. Samantektina má nálgast hér.
Brot er falla undir ólöglega sölu áfengis og ólöglegan tilbúning áfengis (Bruggun) voru færri árið 2011, borið saman við árið á undan. Tímabil miðast við …
Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hefur Ríkisendurskoðun óskað eftir upplýsingum um viðskipti Ríkislögreglustjóra við fyrirtækið RadíóRaf ehf., sem færð eru á tiltekinn bókhaldslykil …
Afbrotatölfræði ríkislögreglustjóra 2010 Tölfræðiskýrsla ríkislögreglustjóra sem birtir staðfestar tölur um afbrot fyrir árið 2010 er komin út. Meðal þess sem kemur fram í skýrslunni er …
Á árinu 2009 var lokið við að innleiða skipulegan félagastuðning (peer support) innan lögreglunnar. Um þróunarverkefni er að ræða sem mun taka tíma að verða hluti …
Vegna umfjöllunar fjölmiðla undanfarna daga um ábendingu Ríkisendurskoðunar frá 27. september sl. og erindi stofnunarinnar til ríkislögreglustjóra frá 27. október sl. er rétt að birta …
Vegna umfjöllunar í fjölmiðlum um álitsgerð LEX lögmannsstofu þykir rétt að birta lögfræðiálitið í heild. Það má finna hér.
Færri hegningarlagabrot voru skráð í október 2011 borið saman við október árið á undan og árið 2009. Skýrsluna má nálgast hér
Samanburður á fjölda brota árið 2010, greint eftir embættum sýnir að meirihluti þeirra er á höfuðborgarsvæðinu eða 55%. Skýrsluna má nálgast hér
Vegna fullyrðingar ríkisendurskoðanda í fréttum Stöðvar 2 og Ríkissjónvarps í gærkvöldi um að ríkislögreglustjóri hafi brotið lög skal vakin athygli á eftirfarandi viðtali við hann …