Des 2020
Umferðarslys á höfuðborgarsvæðinu
Í síðustu viku slösuðust níu vegfarendur í fimm umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar, aðdragandi og orsakir slysanna sem urðu vikuna 22. – 28. nóvember, en alls …
Í síðustu viku slösuðust níu vegfarendur í fimm umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar, aðdragandi og orsakir slysanna sem urðu vikuna 22. – 28. nóvember, en alls …
Brot 94 ökumanna voru mynduð á Vesturlandsvegi í Reykjavík í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Vesturlandsveg í vesturátt, að Höfðabakka. Á einni …
Brot 91 ökumanns var myndað á Miklubraut í Reykjavík frá miðvikudeginum 25. nóvember til mánudagsins 30. nóvember. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Miklubraut …
Einungis þrír ökumenn voru stöðvaðir í liðinni viku vegna of hraðs aksturs í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi. Einn var við Ingólfsfjall þar sem hraði er …
Enginn er nú með virkt COVID smit á Austurlandi. Aðgerðastjórn hvetur íbúa til dáða sem fyrr, til að ríghalda í þá góðu stöðu sem er …
Einn er sem fyrr með COVID smit á Austurlandi. Aðgerðastjórn bendir á mikilvægi þess að við höldum okkur heima ef veikinda verður vart, jafnvel þó …
Þrír ungir menn voru handteknir fyrir ólæti i Kópavogi í nótt, en þeir létu mjög ófriðlega eftir að lögreglan stöðvaði för ökumanns í bænum sem …
Einn er í einangrun vegna smits á Austurlandi. Aðgerðastjórn vekur athygli á fjölda smita sem nú greinast á höfuðborgarsvæðinu. Vísar hún í því sambandi til …
Vegna umfjöllunar fjölmiðla um andlát ungbarns í haust vill Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu taka fram að ekki er talið að andlátið hafi borið að með saknæmum …
Brot 65 ökumanna voru mynduð á Höfðabakka í Reykjavík í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Höfðabakka í norðurátt, á móts við Árbæjarsafn. …