Jún 2013
Hraðakstur á nýlagðri klæðningu á Suðurlandsvegi við Þjórsá
Á milli klukkan 08:00 og 08:30 miðvikudaginn 12. júní síðastliðinn varð það óhapp á móts við hús nr., 1 við Skólavelli á Selfossi að stúlka …
Á milli klukkan 08:00 og 08:30 miðvikudaginn 12. júní síðastliðinn varð það óhapp á móts við hús nr., 1 við Skólavelli á Selfossi að stúlka …
Björgunarsveitir sem leituðu að Gunnari Guðnasyni á Selfossi í gær fundu hann látinn skammt frá heimili sínu í gærkvöldi. Gunnar var fæddur 7. mars 1930. …
Bráðabirgðaniðurstöður rannsóknar vegna andláts hjóna í hjólhýsi þeirra í Þjórsárdal þann 19. maí s.l. hafa leitt í ljós að samsetning á reykröri við gasofn í …
Lögreglan á Selfossi fór í eftirlitsflug með þyrlu Landhelgisgæslu Íslands á annan í Hvítasunnu. Flogið var austur með suðurströnd landsins og eftirlitinu sinnt, bæði úr …
Hjónin sem létust í hjólhýsi sínu í Þjórsárdal þann 19. maí s.l. hétu Edda Sigurjónsdóttir, fædd 15.07.1945 og Alexander G Þórsson, fæddur 13.03.1941 til heimilis …
Að kvöldi Hvítasunnudags kl. 20:53 barst Lögreglunni á Selfossi tilkynning um að hjón um sjötugt væru meðvitundarlaus í hjólhýsi þeirra í Þjórsárdal. Sjúkrabílar og lögregla …
Lögreglan á Selfossi fékk tilkynningu um þjófnað úr verslun á Geysi um kl. 17:00 í gær. Á þeim tíma var ekki tiltækur mannskapur hjá Lögreglunni …
Banaslys varð í Herdísarvík í gær þegar kajak ræðari lenti í sjónum og druknaði. Lögreglunni á Selfossi barst tilkynning frá vegfaranda kl. 15:03 í gær …
Lögreglan á Selfossi hefur lokið rannsókn á láti refsifanga á Litla-Hrauni sem lést í klefa sínum þann 17. maí 2012 og hefur ríkissaksóknari nú fengið …