Sep 2012
Ársskýrsla ríkislögreglustjóra fyrir árið 2011
Ársskýrsla ríkislögreglustjóra fyrir árið 2011 Út er komin ársskýrsla ríkislögreglustjóra fyrir árið 2011. Í skýrslunni koma fram upplýsingar um starfsemi embættisins á liðnu ári og …
Ársskýrsla ríkislögreglustjóra fyrir árið 2011 Út er komin ársskýrsla ríkislögreglustjóra fyrir árið 2011. Í skýrslunni koma fram upplýsingar um starfsemi embættisins á liðnu ári og …
Göngum í skólann var sett í dag miðvikudaginn 5. september í Kelduskóla í Grafarvogi Við opnunina sagði Ólafur Rafnsson forseti ÍSÍ frá verkefninu og kynnti …
Á fundi ríkislögreglustjóra Norðurlandanna í Haikko í Finnlandi sl. miðvikudag var undirritaður samningur um norræna lögreglusamvinnu. Samningurinn tekur til margvíslegrar lögreglusamvinnu svo sem varðandi gagnkvæma …
Afbrotatíðindi fyrir júlímánuð eru komin út. Þar eru birtar tölur um brot fyrir júlímánuð auk þess sem beint er sjónum að ákveðnum brotaflokk sem hefur …
Í afbrotatíðindum ríkislögreglustjóra kemur m.a. fram að fjöldi hraðakstursbrota sem stafrænar hraðamyndavélar skráðu, hefur fækkað milli áranna 2010 og 2011. Mest var fækkunin í febrúar. …
Í afbrotatíðindum ríkislögreglustjóra kemur m.a. fram að innbrot voru talsvert fleiri fyrstu fimm mánuði ársins 2010 en árið 2011 og 2012. Þau voru að meðaltali …
Ríkislögreglustjóri hefur skipað Katrínu Salimu Dögg Ólafsdóttur, verkefnastjóra í mannauðs- og tölfræðideild ríkislögreglustjóra, sem jafnréttisfulltrúa lögreglunnar til næstu þriggja ára. Jafnréttisfulltrúi lögreglunnar starfar á landsvísu …
Í afbrotatíðindum ríkislögreglustjóra kemur m.a. fram að það sem af er ári hafa fjögur lögregluembætti sinnt 90% hegningarlagabrota, nánar tiltekið lögregluembættið á höfuðborgarsvæðinu, á Suðurnesjum, …
Árlegur fundur afbrotavarnaráða Norðurlanda var haldinn á Nesjavöllum dagana 9.-11. maí sl. og hélt embætti ríkislögreglustjóra fundinn að þessu sinni. Fulltrúar landanna gerðu grein fyrir …
Fundur Norrænu afbrotavarnarráðanna verður haldinn dagana 9.-11. maí á Hótel Hengli, Nesjavöllum. Alls munu 18 þátttakendur erlendis frá sækja fundinn. Meðal viðfangsefna er baráttan við …