Okt 2015
Fíkniefnamál
Hollenskur Karlmaður og hollensk kona voru í gær, 7. október, úrskurðuð í áframhaldandi gæsluvarðhald. Konan til 21. október en karlmaðurinn til 3. nóvember. Þau voru …
Hollenskur Karlmaður og hollensk kona voru í gær, 7. október, úrskurðuð í áframhaldandi gæsluvarðhald. Konan til 21. október en karlmaðurinn til 3. nóvember. Þau voru …
Laugardaginn 13. september sl. var gerð leit að manni sem saknað var í Seyðisfirði. Leitin fór af stað eftir að upplýsingar komu frá eiginkonu hans …
Við komu ferjunnar Norrönu til Seyðisfjarðar þann 8. þ.m. var lagt hald á verulegt magn fíkniefna. Málið var unnið í samstarfi lögreglustjórans á Austurlandi, embættis …
Í gærkvöldi upprætti lögreglan á Austurlandi Kannabisræktun í tveim húsleitum í Fjarðabyggð. Lagt var hald á nokkurt magn Kannabisplantna sem voru á lokastigi ræktunnar. Tveir …
Í lok ágúst kom upp grunur um að lögreglumaður við embættið hefði brotið af sér í starfi. Mál hans var skv. 35. gr. lögreglulaga tilkynnt …
Ökumaður bifhjóls mældist á 220 km/klst hraða þar sem hámarkshraði er 90 km/klst. á Jökuldal fyrr í dag. Hann féll síðan af hjólinu á allmikilli ferð og …
Við tollafgreiðslu ferjunnar fyrri í dag hafði skipstjóri Norrænu samband við tollayfirvöld og vísaði á torkennilegan pakka sem hafði verið komið fyrir í lofttúðu á …
Um það bil 60 leikskólabörn af leikskólunum Skógarlandi og Tjarnarlandi á Egilsstöðum mættu á lögreglustöðina á Egilsstöðum. Krakkarnir komu í heimsókn á degi leikskólans og …
Tollgæslan á Seyðifirði lagði hald á mikið magn af koparplötum og bútum sem átti að flytja úr landi nýverið með Norrænu. Lögreglan hefur fengið málið …
Lögreglumenn við embætti lögreglustjórans á Seyðisfirði gerðu í gær húsleit í húsi á Seyðisfirði að fengnum dómsúrskurði. Við húsleitina fundust um 9 kannabisplöntur og græðlingar, …