Des 2020
Ársskýrsla lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu 2019
Hér gefur að líta vefútgáfu af ársskýrslu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu fyrir árið 2019, en PDF-skjal af skýrslunni var þegar til staðar á lögregluvefnum. Sem fyrr …
Hér gefur að líta vefútgáfu af ársskýrslu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu fyrir árið 2019, en PDF-skjal af skýrslunni var þegar til staðar á lögregluvefnum. Sem fyrr …
Í samræmi við áherslur lögreglunnar á Austurlandi í desember kannaði lögregla ástand sjötíu ökumanna um helgina og búnað ökutækja þeirra, ljós og dekk. Markmið eftirlitsins …
Brot 91 ökumanns var myndað á Miklubraut í Reykjavík frá mánudeginum 30. nóvember til föstudagsins 4. desember. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Miklubraut …
Í hádeginu barst tilkynning um að göngumaður hefði hrasað í Esjunni og héldu viðbragðsaðilar þegar á vettvang, en aðstæður þar voru mjög erfiðar. Eftir um …
Lögreglan á Austurlandi mun í desembermánuði fylgjast með ástandi ökumanna í umferð sem og með dekkja- og ljósabúnaði ökutækja. Þá þykir lögreglu rétt í ljósi …
Enginn er með virkt COVID smit á Austurlandi. Aðgerðastjórn hefur á fundum sínum nýverið fjallað um möguleikann á að haldnar verði áramótabrennur í umdæminu. Í …
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur nú til rannsóknar umfangsmikið mál sem snýr að framleiðslu fíkniefna og sölu þess, en talið er að um skipulagða brotastarfsemi sé …
Karl Steinar Valsson hefur verið ráðin yfirlögregluþjónn alþjóðasviðs ríkislögreglustjóra. Karl Steinar á langan og farsælan 35 ára feril innan lögreglunnar. Hann hefur verið stjórnandi ýmissa …
Brot 38 ökumanna voru mynduð á Arnarnesvegi í Garðabæ í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Arnarnesveg í vesturátt, að Fífuhvammsvegi. Á einni …
Enginn er með virkt COVID smit á Austurlandi. Aðgerðastjórn vekur athygli á óbreyttum sóttvarnareglum til 9. desember. Ástandið þykir enn tvísýnt og því ekki efni …