Jan 2015
Þrennt undir læknishendur eftir árekstur
Þrennt var flutt á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja eftir árekstur tveggja bifreiða í Grindavík um helgina. Atvikið bar að með þeim hætti að bifreið var ekið yfir …
Þrennt var flutt á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja eftir árekstur tveggja bifreiða í Grindavík um helgina. Atvikið bar að með þeim hætti að bifreið var ekið yfir …
Lögreglan á Suðurnesjum handtók, við fíkniefnaeftirlit um helgina, sjö einstaklinga. Í einu tilvikinu reyndi rúmlega þrítugur karlmaður að kasta frá sér tveimur kannabispokum þegar lögregla …
Nokkur fækkun varð í umferðarlagabrotum og sérrefsilagabrotum í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum á milli ára 2013 og 2014, samkvæmt fyrirliggjandi bráðabirgðatölum. Mest varð fækkunin í …
Allmörg umferðaróhöpp hafa orðið í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum á undanförnum dögum. Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni á Reykjanesbraut með þeim afleiðingum að bifreiðin …
Lögreglan á Suðurnesjum fann kannabisefni og amfetamín í húsleit sem gerð var í umdæminu nýverið. Húsráðandi hafði heimilað leit og í bílskúr fannst meint kannabisefni í …
Lögreglan á Suðurnesjum leitar vitna að umferðaróhappi sem varð um kl.13:15 þann 19 janúar 2015 á Grænásbraut í Reykjanesbæ, til móts við byggingu 1216. Þar …
Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði nýverið tvær kannabisræktanir sem karlmaður á fertugsaldri er grunaður um aðild að. Einnig voru haldlögð kannabisefni í pakkningum, sveppir, lyf, poki …
Lögreglan á Suðurnesjum handtók þrjá ökumenn um helgina sem uppvísir urðu að vímu- og fíkniefnaakstri. Tveir þeirra höfðu neytt áfengis og annar af þeim einnig …
Talsvert var um umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina. Í gær var tilkynnt um bifreið sem væri föst þversum á Reykjanesbraut. Lögregla kom …
Dekkjaþjófnaður var tilkynntur til lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina. Farið hafði verið inn í gám á þjónustusvæði Keflavíkurflugvallar og þaðan stolið 84 stykkjum af notuðum …