Des 2020
Aurskriður á Seyðisfirði – hættustig
Mikil úrkomuákefð hefur verið á Seyðisfirði í gærkvöldi og í nótt. Í gærkvöldi voru þau svæði þar sem fólk í húsum var beðið um að …
Mikil úrkomuákefð hefur verið á Seyðisfirði í gærkvöldi og í nótt. Í gærkvöldi voru þau svæði þar sem fólk í húsum var beðið um að …
Hættustig almannavarna er áfram í gildi á Seyðisfirði vegna skriðuhættu. Staðan er metin óbreytt frá því í dag og rýming í gildi. Einnig er óvissustig …
Lögreglan á Austurlandi hvetur ökumenn til að fara gætilega á ferðum sínum um svæðið vegna skriðuhættu sem nú er víða sökum langvarandi rigninga. Þetta á …
Ástand er enn óbreytt á Seyðisfirði vegna úrkomu. Hættustig því enn í gildi. Áframhaldandi rýming í nótt. Staðan verður tekin að nýju um klukkan ellefu …
Aðgerðastjórn í samvinnu við umdæmislækni sóttvarna á Austurlandi áréttar tilmæli sóttvarnalæknis um að íbúar fari ekki milli landshluta án brýnnar ástæðu. Er í því sambandi …
Í síðustu viku slasaðist einn vegfarandi í einu umferðarslysi á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar, aðdragandi og orsakir slysanna sem urðu vikuna 6. – 12. desember, en alls …
Í dag tók formlega gildi viðbragðsáætlun vegna yfirálags á landamærum sem gefin er út af ríkislögreglustjóra. Viðbragðsáætluninni er ætlað að vera til leiðbeininga og stuðnings …
Í ljósi aðstæðna mun íbúum á rýmingarsvæði nú heimilað að huga að húsum sínum og eigum í samræmi við verklag sem notað var í gær …
Í ljósi atburða á Seyðisfirði beinir aðgerðastjórn tilmælum til þeirra sem þangað þurfa starfs sín vegna eða af öðrum nauðsynlegum ástæðum, um að gæta að …
Um hálf tíuleytið í gærkvöldi kom lítil aurspýja niður á milli tveggja rýmdra húsa í lækjarfarvegi við Botnahlíð á Seyðisfirði. Hún hélst í farveginum að …