Des 2020
Rýming á Eskifirði, framh.
Veðurstofa, Vegagerð og Fjarðabyggð hafa verið við mælingar og athuganir í dag við Oddsskarðsveg. Vinna þarf úr gögnum og gera frekari mælingar og athuganir til …
Veðurstofa, Vegagerð og Fjarðabyggð hafa verið við mælingar og athuganir í dag við Oddsskarðsveg. Vinna þarf úr gögnum og gera frekari mælingar og athuganir til …
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á um hálft kíló af kókaíni í síðustu viku, en það hafði verið sent til landsins með hraðsendingarþjónustu. Einn var …
Óvissustig almannavarna vegna hættu á skriðuföllum er í gildi á Austurlandi. Neyðarstig almannavarna á Seyðisfirði –Rýming í gildi og umferð óheimil. Hættustig almannavarna á Eskifirði …
Fundur var með almannavarnanefnd Ríkislögreglustjóra og aðgerðastjórn á Austurlandi vegna rýminga á Eskifirði í gær. Veðurstofa, Vegagerð og Fjarðabyggð skoða nú og meta aðstæður. Vonast …
Fundur var í morgun haldinn með almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra, aðgerðastjórn á Austurlandi ásamt Veðurstofunni vegna atburða á Seyðisfirði. Unnið er að stöðumati á innviðum eins og rafmagni, …
Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið að hækka almannavarnastig á Seyðisfirði úr hættustigi í neyðarstig. Stór aurskriða féll úr Botnabrún, milli Búðarár og Stöðvarlækjar, skömmu fyrir klukkan þrjú …
Sex voru handteknir í aðgerðum lögreglunnar nýverið þar sem sjónum var beint að barnaníði á netinu og vændi. Fjórir voru handteknir grunaðir um að hafa …
Heldur hefur bætt í úrkomu á Seyðisfirði. Hreinsunarstarf gengur því hægt þar sem mörg svæði eru enn lokuð. Vinna er þó í gangi og metið …
Mikil úrkoma var á Seyðisfirði í gærkvöldi og í nótt og rýmingar því enn í gildi. Í gærkvöldi voru svæði stækkuð þar sem fólk í …
Hættuástand er enn á rýmingarsvæði á Seyðisfirði og umferð þar óheimil sem stendur. Beðið er birtingar til að meta ástand og gera ráðstafanir til að …