Nóv 2016
Helstu verkefni hjá lögreglunni á Vesturlandi frá 22. til 29. nóvember 2016
Alls urðu fimm umferðaróhöpp í umdæmi LVL í sl. viku. Ökumaður fólksbíls missti bíl sinn útaf veginum í hálku á Bröttubrekku sl. laugardag og valt …
Alls urðu fimm umferðaróhöpp í umdæmi LVL í sl. viku. Ökumaður fólksbíls missti bíl sinn útaf veginum í hálku á Bröttubrekku sl. laugardag og valt …
Alls urðu sjö umferðaróhöpp í umdæmi LVL í sl. viku, flest minniháttar og vegna vetrarfærðar. Engin stórvægileg meiðsl urðu á fólki í þessum óhöppum að …
Búið er að opna Snæfellsnesveg fyrir allri umferð. En hann var lokaður um tíma á milli Haffjarðarár og Vegamóta í morgun.
Tilkynning Snæfellsnesvegi hefur nú verið lokað milli Haffjarðarár og Vegamóta. Umferð er vísað um Heydal og Skógarströnd. Rafmagnslína hefur fallið niður á veginn, líklegast vegna …
Alls urðu sjö umferðaróhöpp í umdæmi LVL í sl. viku, öll án mikilla meiðsla að því best er vitað. Erlendir ferðamenn misstu bílaleigubíl sinn útaf …
Vegna umfjöllunar Ríkisútvarpsins á máli er varðar meinta rangfærslu skjala og meint brot gegn lögum um sjúkraskrár vill lögreglustjóri koma því á framfæri að hann …
Vegurinn undir Hafnarfjalli var opnaður fyrir hádegi enda veðrið þá orðið mun skaplegra. Núna er ASA 17 m/s og gustar upp undir 30 m/s sem …
Búið er að loka veginum undir Hafnarfjalli vegna veðurs. Þar eru núna ASA 28 metrar á sekúndu og slær upp í 50 metra í vindhviðum. …
Alls urðu sex umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Vesturlandi í sl. viku. Þar af voru þrjár bílveltur sem ökumenn og farþegar virðast allir hafa sloppið …
Alls urðu sjö umferðaróhöpp í umdæmi LVL í sl. viku. Flest þessara óhappa voru minniháttar nudd á bílastæðum. Það fór betur en áhorfiðst þegar asískur …