Des 2020
Aurskriður á Seyðisfirði, – rýming
Greining gagna og mat á stöðugleika á rýmingarsvæði hefur staðið yfir og er metið reglulega. Aðstæður hafa farið hratt batnandi eftir að rigningu slotaði og …
Greining gagna og mat á stöðugleika á rýmingarsvæði hefur staðið yfir og er metið reglulega. Aðstæður hafa farið hratt batnandi eftir að rigningu slotaði og …
Skráð voru 683 hegningarlagabrot á höfuðborgarsvæðinu í nóvember og fækkaði þessum brotum töluvert á milli mánaða. Þetta kemur fram í mánaðarskýrslu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu fyrir …
Í síðustu viku slösuðust átta vegfarendur í fimm umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar, aðdragandi og orsakir slysanna sem urðu vikuna 13. – 19. desember, en alls …
Enn er verið að rýna gögn er varða stöðugleika á svæðinu. Samkvæmt mati þykir rétt að halda rýmingu áfram óbreyttri til morguns. Þar sem tilkynningar …
Verið er að rýna gögn sem safnað hefur verið og varða meðal annars stöðugleika ofan við rýmd hús á Seyðisfirði. Vonir standa til að niðurstaða …
Tuttugu og sjö ökumenn voru teknir fyrir ölvunar- og fíkniefnaakstur á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Tuttugu og einn þeirra var stöðvaður í Reykjavík, fimm í Hafnarfirði …
Brot 98 ökumanna voru mynduð á Miklubraut í Reykjavík frá mánudeginum 14. desember til föstudagsins 18. desember. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Miklubraut …
Enn er verið að kanna og meta stöðugleika ofan við rýmd hús á Seyðisfirði auk þess sem unnið er að lagfæringu innviða. Á meðan sú …
S.l. föstudag um kl. 15:00 var tilkynnt um mikil skriðuföll á Seyðisfirði. Fyrstu fréttir voru þess eðlis að þegar var brugðið á það ráð að …
Með vísan til atburða á Seyðisfirði vekur aðgerðastjórn sérstaka áherslu á mikilvægi þess að við gætum í hvívetna að sóttvörnum á svæðinu öllu og ekki …