Jún 2020
Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi, – COVID-19
Norræna kom til hafnar á Seyðisfirði í morgun. Af 460 farþegum fóru um 300 í sýnatöku vegna COVID-19. Hinir þurftu ekki í sýnatöku þar sem …
Norræna kom til hafnar á Seyðisfirði í morgun. Af 460 farþegum fóru um 300 í sýnatöku vegna COVID-19. Hinir þurftu ekki í sýnatöku þar sem …
Von er á Norrænu til Seyðisfjarðar í fyrramálið með um 460 farþega innanborðs. Af þeim þurfa um 300 í sýnatöku sem framkvæmd verður um borð. …
Enginn er með virkt COVID-19 smit á Austurlandi. Skipulag sýnatöku sem hefst 15. júní næstkomandi í Norrænu og á Egilsstaðaflugvelli gengur vel. Minnisblað aðgerðastjórnar Almannavarnanefndar …
Nagladekk og sektir Lögreglan á Austurlandi hvetur ökumenn sem enn kunna að vera með nagladekk undir bílum sínum að gera bragarbót á hið fyrsta. Sektað …
Enginn er með virkt COVID-19 smit á Austurlandi. Svo sem fram hefur komið er sýnataka á farþegum er koma til landsins fyrirhuguð frá og með …
Engin ný smit hafa komið upp á Austurlandi og enginn í einangrun. Sýnataka fyrir COVID-19 á landamærum Svo sem kunnugt er hefur verkefnisstjórn um sýnatöku …
Enginn hefur greinst smitaður á Austurlandi frá 9. apríl og því enginn í einangrun. Örlítið hefur slaknað á ráðstöfunum sóttvarnalæknis síðustu daga og vikur. Okkur …
Þrír eru nú í sóttkví á Austurlandi. Engin þekkt smit og því enginn í einangrun. Talning þeirra sem eru í sóttkví í fjórðungnum – mismunur …
Tveir eru enn í sóttkví á Austurlandi. Enginn er í einangrun. Ferðamenn erlendis frá – sóttkví Fyrirspurnir hafa borist aðgerðastjórn um þá farþega er koma …
Tveir eru enn í sóttkví á Austurlandi vegna COVID-19 faraldursins. Enginn er í einangrun. Aðgerðastjórn á Austurlandi áréttar að tveggja metra reglan er enn við …