09
Jan 2015
Embætti ríkislögreglustjóra hefur tekið saman bráðabirgðatölur um afbrot á árinu 2014. Hegningarlagabrotum heldur áfram að fækka og þegar miðað er við meðaltal síðustu þriggja ára …
02
Jan 2015
Nýr vefur lögreglunnar hefur verið opnaður. Vefslóðin verður þó áfram óbreytt þ.e. logreglan.is. Margir hafa komið að gerð þessa nýja vefjar, starfsmenn ríkislögreglustjóra, lögregluumdæma, Lögregluskóla …
30
Des 2014
Breyting á lögreglulögum tekur gildi á miðnætti um áramótin og hefur í för með sér miklar breytingar á umdæmaskipan lögreglu, og þeim verður þar með …
22
Des 2014
Um áramótin taka gildi breytingar á lögreglulögum nr. 90/1996 sem hafa í för með sér að fullur aðskilnaður verður milli sýslumanna og lögreglu. Lögregluumdæmunum fækkar …
19
Des 2014
Í afbrotatíðindum ríkislögreglustjóra kemur m.a. fram að fleiri voru kærðir fyrir akstur undir áhrifum ávana- og fíknefna árið 2013 en síðustu tvö ár á undan, …
03
Des 2014
Ríkislögreglustjóri hefur í dag gefið út verklagsreglur um meðferð og skráningu heimilisofbeldismála sem tilkynnt eru lögreglu. Reglurnar koma í stað reglna um sama efni frá …
03
Des 2014
Ríkislögreglustjóri hefur í dag gefið út verklagsreglur um meðferð og skráningu heimilisofbeldismála sem tilkynnt eru lögreglu. Reglurnar koma í stað reglna um sama efni frá …
24
Nóv 2014
Ríkislögreglustjóraembættinu hefur borist fjöldi fyrirspurna um skotvopnaeign landsmanna. Í afbrotatíðindum fyrir októbermánuð farið yfir skotvopnaeign og skotvopnaleyfi. Þar kemur meðal annars fram að fjöldi skotvopna á skrá …
24
Nóv 2014
Ríkislögreglustjóraembættinu hefur borist fjöldi fyrirspurna um skotvopnaeign landsmanna. Í afbrotatíðindum fyrir októbermánuð farið yfir skotvopnaeign og skotvopnaleyfi. Þar kemur meðal annars fram að fjöldi skotvopna á skrá …
22
Nóv 2014
Sunnudaginn 16. nóvember var haldinn alþjóðlegur minningardagur þar sem minnst var þeirra sem látist hafa í umferðinni. Vegna þessa var haldin minningarathöfn við bráðamóttöku Landspítalans …