Mar 2021
Manndráp – tveir í áframhaldandi gæsluvarðhaldi
Tveir voru í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á manndrápi í austurborginni í …
Tveir voru í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á manndrápi í austurborginni í …
Skráð voru 646 hegningarlagabrot á höfuðborgarsvæðinu í febrúar og fækkaði þessum brotum á milli mánaða. Þetta kemur fram í mánaðarskýrslu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu fyrir febrúar …
Enginn er með virkt COVID smit á Austurlandi. Bólusetning gengur vel og samkvæmt áætlun. Hægt er að skoða fjölda bólusettra á Covid.is, en þar má …
Í síðustu viku slösuðust tólf vegfarendur í sjö umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar, aðdragandi og orsakir slysanna sem urðu vikuna 7. – 13. mars, en alls …
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir hvítum Nissan Qashqai með skráningarnúmerið HVH72, en bílnum var stolið af bifreiðastæði Ormsson í Lágmúla í Reykjavík um hádegisbil sl. …
Brot 212 ökumanna voru mynduð á Hringbraut í Reykjavík frá föstudeginum 12. mars til mánudagsins 15. mars. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Hringbraut …
Brot 49 ökumanna voru mynduð á Hringbraut í Reykjavík frá fimmtudeginum 11. mars til föstudagsins 12. mars. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Hringbraut …
Brot 60 ökumanna voru mynduð á Hringbraut í Reykjavík frá miðvikudeginum 10. mars til fimmtudagsins 11. mars. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Hringbraut …
Sérsveit ríkislögreglustjóra verður með æfingu innandyra í Rofabæ 7-9 í dag milli kl.10-15. Um er að ræða tómt hús sem fyrirhugað er að verði rifið. …
Stöðufundur var í gær með lögreglu, almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, fulltrúum Múlaþings, Veðurstofu, fulltrúa heimastjórnar á Seyðisfirði og fleirum. Farið var að venju yfir gang hreinsunarstarfs, bráðabirgðahættumat …