Jan 2021
Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi, COVID-19
Þrír þeirra fimm sem voru í einangrun vegna COVID smits á Austurlandi eru nú útskrifaðir. Gert er ráð fyrir að hinir tveir útskrifist einhvern næstu …
Þrír þeirra fimm sem voru í einangrun vegna COVID smits á Austurlandi eru nú útskrifaðir. Gert er ráð fyrir að hinir tveir útskrifist einhvern næstu …
//English below// Tilkynning frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og lögreglustjóranum á Norðurlandi eystra: Áfram rýming á húsum á Siglufirði Áfram hættustig Veðurstofu Íslands á Siglufirði vegna snjóflóðahættu …
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar karlmanns sem beraði á sér kynfærin fyrir framan nemendur í Seljaskóla í Breiðholti um hádegisbil í gær. Önnur tilkynning barst svo …
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í heimahúsi í Hafnarfirði í vikunni. Lagt var hald á um 70 kannabisplöntur á ýmsum stigum ræktunar. Við húsleit tók …
Níu ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur við Nesskóla í Neskaupstað í gær, en hámarkshraði þar er 30 km/klst. Mæling fór fram á skólatíma. …
Brot 122 ökumanna voru mynduð á Vesturlandsvegi í Reykjavík í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Vesturlandsveg í vesturátt, að Höfðabakka. Á einni …
Brot 83 ökumanna voru mynduð á Miklubraut í Reykjavík frá föstudeginum 15. janúar til miðvikudagsins 20. janúar. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Miklubraut …
Tilkynning frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og lögreglustjóranum á Norðurlandi eystra: Veðurstofa Íslands hækkar viðbúnaðarstig í Hættustig vegna snjóflóðahættu á Norðurlandi Rýming á Siglufirði Veðurstofa Íslands hefur …
Skráð voru 774 hegningarlagabrot á höfuðborgarsvæðinu í desember og fjölgaði þessum brotum á milli mánaða. Þetta kemur fram í mánaðarskýrslu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu fyrir desember …
Í síðustu viku slasaðist einn vegfarandi í tveimur umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu, en vegfarandi í hinu slysinu lést á Landspítalanum í fyrradag. Tímasetningar, aðdragandi og orsakir …