Júl 2015
Mannbjörg í sjónum við Sæbrautina.
Nýlega kom upp mál þar sem bjarga varð konu úr köldum sjónum við Sæbrautina. Sérsveitarmenn ríkislögreglustjóra voru staddir í húsnæði ríkislögreglustjóra við Skúlagötu þegar þeir heyrðu hróp koma …
Nýlega kom upp mál þar sem bjarga varð konu úr köldum sjónum við Sæbrautina. Sérsveitarmenn ríkislögreglustjóra voru staddir í húsnæði ríkislögreglustjóra við Skúlagötu þegar þeir heyrðu hróp koma …
Á föstudaginn síðasta var ekið á barn á hjóli við hringtorgið á Fífuhvammsvegi við Salaveg í Kópavogi. Hringtorg eru góð að því leiti að þau …
Frá árinu 2007 til 2015 hefur ofbeldisbrotum í miðborg Reykjavíkur fækkað um liðlega þriðjung, úr 534 brotum í 342. Fjöldi þeirra hefur hinsvegar haldist nokkuð …
Árleg samantekt um stöðu jafnréttismála lögreglunnar, fyrir árið 2014, er nú komin út. Í henni er m.a. að finna yfirlit um kynjabókhald lögreglunnar miðað við …
Í afbrotatíðindum ríkislögreglustjóra fyrir maímánuð er fjallað um umferðaróhöpp og kemur m.a. fram að umferðaróhöppum erlendra ferðamanna og annarra útlendinga sem stoppa stutt við hér …
Að gefnu tilefni vill embætti ríkislögreglustjóra vekja athygli á því að svonefnd „Nígeríubréf“ berast almenningi ekki eingöngu í tölvupósti. Þekkt er einnig að slíkar tilraunir …
Um þrjúleytið í dag bárust lögreglu tvær tilkynningar um hugsanlega skothvelli í íbúð fjölbýlishúss í Hlíðarhjalla Kópavogi. Brugðist var strax við, og var sérsveit ríkislögreglustjóra …
Sérsveit ríkislögreglustjóra, í samstarfi við Lögregluskóla ríkisins og Fedreal Bureau of Investigation (FBI) frá Bandaríkjunum, stóð nýlega fyrir námskeiði í fortölum (crisis negotiation). Þátttakendur komu …
Út er komin ársskýrsla ríkislögreglustjóra fyrir árið 2014. Í skýrslunni koma fram upplýsingar um starfsemi embættisins á liðnu ári og þau mörgu og fjölbreyttu verkefni …
Í gær fékk Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu útkall þar sem útivistarfólk hafði fundið torkennilegan mun á göngu sinni við Hafravatn. Á vettvang fóru sérfræðingar frá sérsveit …