03
Maí 2016

Rúmlega tuttugu í hraðakstri

Rúmlega tuttugu ökumenn hafa verið staðnir að of hröðum akstri í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum á undanförnum dögum.  Sumir þeirra höfðu ýmislegt fleira en hraðaksturinn …

11
Apr 2016

Féll af hestbaki og slasaðist

Hestamaður slasaðist þegar hann  féll af hesti sínum við Mánagrund í Keflavík sl. föstudag. Lögregla og sjúkrabifreið fóru á staðinn og var knapinn fluttur á …

11
Apr 2016

Mældist á 149 km. hraða

Bifreið sem var á ferð eftir Reykjanesbraut um helgina mældist á 149 km. hraða þar sem hámarkshraði er 90. km. Undir stýri var 18 ára …

29
Mar 2016

Allir ökumenn með sitt á hreinu

Lögreglumenn á Suðurnesjum könnuðu yfir páskahátíðina ökuréttindi leigubifreiðastjóra á bifreiðastæðinu við komusal Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Er skemmst frá því að segja að allir voru með …

29
Mar 2016

Heimagisting á Suðurnesjum stöðvuð

Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði nýverið starfsemi svokallaðrar Airbnb heimagistingar í umdæminu þar sem engin rekstrar – né starfsleyfi reyndust vera til staðar. Var því um …

08
Mar 2016

Á tvöföldum hámarkshraða

Lögreglan á Suðurnesjum hefur á síðustu dögum kært tíu ökumenn fyrir of hraðan akstur. Sá sem hraðast ók var á ferð eftir Reykjanesbraut og mældist …

04
Mar 2016

Umfangsmikil kannabisræktun stöðvuð

Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði í vikunni umfangsmikla kannabisræktun í umdæminu. Hún var til staðar í íbúð sem hafði sýnilega verið leigð gagngert til þess að …