Jan 2021
Slysalaus vika í umferðinni
Vikulega birtist samantekt á lögregluvefnum um fjölda umferðarslysa á höfuðborgarsvæðinu þar sem getið er um aðdraganda og orsakir þeirra. Í síðustu viku vildi svo ánægjulega …
Vikulega birtist samantekt á lögregluvefnum um fjölda umferðarslysa á höfuðborgarsvæðinu þar sem getið er um aðdraganda og orsakir þeirra. Í síðustu viku vildi svo ánægjulega …
Brot 133 ökumanna voru mynduð á Sæbraut í Reykjavík frá föstudeginum 22. janúar til mánudagsins 25. janúar. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Sæbraut …
Brot 38 ökumanna voru mynduð á Suðurlandsvegi á föstudag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Suðurlandsveg í austurátt, á Sandskeiði. Á einni klukkustund, eftir …
Brot 94 ökumanna voru mynduð á Sæbraut í Reykjavík frá miðvikudeginum 20. janúar til föstudagsins 22. janúar. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Sæbraut …
Öllum er ljóst að þegar fá kóronasmit greinast eru líkur á að menn freistist til að „teygja“ reglur aðeins en grunnurinn að því að ná …
//English below// Tilkynning frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og lögreglustjóranum á Norðurlandi eystra: Rýmingu aflétt á Siglufirði Vegfarendur og ferðalangar hafi varan á, á svæðum þar sem …
Mikill viðbúnaður var við Kleifarvatn í hádeginu eftir að áhyggjufullur vegfarandi tilkynnti um mann sem gekk út í vatnið kl. 12.10. Fjöldi viðbragðaðila hélt þegar …
//Polski poniżej// //English below// Ákveðið hefur verið að aflétta rýmingu húsa á Flateyri sem rýmd voru í öryggisskyni í gær vegna snjóflóðahættu. Heldur hefur dregið úr …
//English below// Tilkynning frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og lögreglustjóranum á Norðurlandi eystra: Áfram hættustig Veðurstofu Íslands vegna snjóflóðahættu og rýming á húsum á Siglufirði Áfram óvissustig …
//English below// //Polski poniżej// Hættustigi hefur verið lýst yfir á Flateyri vegna hættu á snjóflóðum. Fjögur íbúðarhús og eitt atvinnuhúsnæði á Flateyri verða rýmd og tekur rýmingin …