Jan 2021
Hraðakstur á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi
Brot 26 ökumanna voru mynduð á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Vesturlandsveg í suðurátt, á móts við Kirkjuland, …
Brot 26 ökumanna voru mynduð á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Vesturlandsveg í suðurátt, á móts við Kirkjuland, …
Vegna fyrirspurna fjölmiðla um erlenda konu, sem lýst hefur verið eftir á samfélagsmiðlum í dag, vill Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu taka fram að konan er heil …
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af mönnunum á meðfylgjandi mynd vegna máls sem er til rannsóknar hjá embættinu og eru þeir vinsamlegast …
//English below// Tilkynning frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og lögreglustjóranum á Norðurlandi eystra: Óvissustig almannavarna vegna krapastíflu og flóðahættu í Jökulsá á Fjöllum Lokað fyrir umferð um …
//English below// //Polski poniżej// Stöðufundur var í morgun með lögreglu, almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra, Veðurstofu, fulltrúum Múlaþings og fleirum. Farið var yfir stöðu hreinsunarstarfs og varnargarða, líkanreikninga …
Greiningardeild ríkislögreglustjóra hefur lokið við skýrslu um hættumat vegna hryðjuverkaógnar á Íslandi. Greiningardeildin hefur reglulega frá árinu 2007 unnið sambærilegar skýrslur en meðal annars er …
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú mál sem snýr að skemmdum sem voru unnar á bifreið borgarstjórans í Reykjavík, en málið er litið mjög alvarlegum augum. …
Brot 94 ökumanna voru mynduð á Reykjanesbraut í Hafnarfirði í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Reykjanesbraut í suðurátt, á móts við Ásland. …
Mikið hefur snjóað víða um land undanfarna daga og ljóst að margir hugsa sér gott til glóðarinnar varðandi útivist. Í ljósi þess viljum við vekja …
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur fengið nokkur ný mál til rannsóknar á stuttum tíma þar sem verið er að nota falsaða 5000 kr. seðla. Fölsunin er …