Nóv 2020
Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi, – COVID-19
Smitrakning hefur staðið yfir á Austurlandi vegna COVID smits er upp kom í gær. Einn er í einangrun frá í gær og þrjátíu og sjö …
Smitrakning hefur staðið yfir á Austurlandi vegna COVID smits er upp kom í gær. Einn er í einangrun frá í gær og þrjátíu og sjö …
Staðfest smit kom upp á Austurlandi í dag. Viðkomandi er með væg einkenni og í einangrun en nýtur eftirlits og ráðgjafar COVID teymis Landspítala og …
Enginn er með virkt COVID smit á Austurlandi og staðan því óbreytt frá síðustu vikum. Aðgerðastjórn eggjar austlendinga sem fyrr til að gæta að persónubundnum …
Ekkert virkt COVID smit er nú á Austurlandi. Þannig hefur staðan verið frá 9. nóvember sl. Fyrirhugaðar breytingar á sóttvarnareglum voru kynntar hjá heilbrigðisráðherra í …
Ekkert virkt COVID smit er nú á Austurlandi. Tillögur sóttvarnalæknis að nýjum sóttvarnareglum eru í bígerð og að líkindum kunngerðar um helgina. Niðurstöðu ráðuneytis er …
Enginn er með virkt COVID smit á Austurlandi. Aðgerðastjórn vekur athygli á að enn eru smit að koma upp á höfuðborgarsvæðinu og víðar. Full ástæða …
Enginn er nú með virkt COVID smit á Austurlandi. Þó ástand sé gott í fjórðungnum eru sóttvarnareglur þess eðlis að þær geta verið íþyngjandi fyrir …
Enginn er lengur með virkt smit á Austurlandi. Einn einstaklingur er nú smitaður um borð í Norrænu sem kemur til Seyðisfjarðar í fyrramálið. Smitið var …
Lögregla hélt um helgina uppi eftirliti með veiðimönnum sem voru við veiðar í fjórðungnum. Kannað var með réttindi þeirra og leyfi. Rætt var við fjörutíu …
Eitt virkt smit er á Austurlandi og er viðkomandi í einangrun og engin er í sóttkví. Aðgerðarstjórn bendir á hve fá ný smit hafa greinst …