16
Feb 2018
Félagsvísindastofnun hefur tekið saman niðurstöður úr könnun á viðhorfum til lögreglu, þjónustu og starfa hennar. Könnunin var lögð fyrir 4.000 manna lagskipt tilviljunarúrtak af landinu …
06
Feb 2018
Alþjóðlegi netöryggisdagurinn 2018 er í dag. Slagorð dagsins í ár er: Sköpum, tengjum og deilum virðingu: betra net byrjar hjá þér! Eða eins og það …
08
Jan 2018
Embætti ríkislögreglustjóra hefur tekið saman bráðabirgðatölur um afbrot á landinu öllu árið 2017. Hegningarlagabrotum fjölgaði um 8% milli ára og voru brotin 12.105 eða að meðaltali …
24
Okt 2017
Hér má finna skýrslu ríkislögreglustjóra um skipulagða glæpastarfsemi 2017.
27
Sep 2017
Innbrot hafa aldrei verið færri, sé litið til þróunar á landsvísu frá síðustu aldamótum. Hins vegar fjölgaði skráðum brotum gegn friðhelgi einkalífs um 42% og …
06
Sep 2017
Verkefnið Göngum í skólann (www.iwalktoschool.org ) var sett í Víðistaðaskóla í Hafnafirði í blíðviðrinu í morgun, og er þetta í ellefta sinn sem verkefninu er …
30
Ágú 2017
Ríkislögreglustjóra barst á dögunum eftirfarandi fyrirspurn frá blaðamanni DV og í ljósi umfjöllunar blaðsins um efnið og rangfærslur þar er ástæða til að birta bæði …
23
Jún 2017
Þvingunaraðgerðir, blekkingar, hótanir og kúganir gagnvart börnum og ungmennum á netinu hafa aukist mjög á síðustu árum. Europol hefur gefið út viðvörun og hafið herferð vegna …
17
Mar 2017
Ráðstefna um álag og fjölgun slysa hjá lögreglunni var haldin á Grand hótel síðastliðinn miðvikudag. Ráðstefnan var vel sótt en um 100 manns sátu ráðstefnuna …
31
Jan 2017
Greiningardeild ríkislögreglustjóra hefur lokið við gerð skýrslu þar sem lagt er mat á mögulega hryðjuverkaógn á Íslandi auk þess sem fjallað er um ógnarmyndina í …