07
Jún 2009

Alvarlegt umferðarslys í Súgandafirði

Á sjötta tímanum í morgun var tilkynnt um alvarlegt umferðarslys  í botni Súgandafjarðar.  Þar hafði bifreið hafnað utanvegar og ökumaður slasast mjög alvarlega.  Ökumaður var …

16
Feb 2009

Líkamsárás.

Maður var handtekinn aðfaranótt sunnudagsins 15. febrúar sl. þar sem hann var gestkomandi í heimahúsi á Ísafirði.  Lögregla mætti á staðinn eftir að tilkynning barst …

08
Jan 2009

Haldlögð fíkniefni árið 2008.

Lögreglan á Vestfjörðum lagði hald á mun meira magn fíkniefna á nýliðnu ári samanborið við s.l. fimm ár.  Eins og meðfylgjandi tafla sýnir lagði  lögreglan …

09
Des 2008

Jólagetraun barnanna

Fyrir hver jól taka börnin þátt í jólagetraun sem Umferðarstofa og lögreglan standa fyrir. Fjöldi verðlauna er í boði.  Heilu bekkirnir koma og skila niðurstöðum sínum …

20
Júl 2008

Tilkynning um ísbirni á Hornströndum.

Um kl. 21:00 í gærkveldi barst tilkynning til lögreglunnar á Vestfjörðum frá gönguhópi sem var á ferð skammt frá Hvannadalsvatni, milli Hornvíkur og Hælavíkur á Ströndum, þess …

20
Júl 2008

Farandsali handtekinn

Lögreglan á Vestfjörðum handtók s.l. þriðjudagskvöld farandsölumann á Ísafirði sem hafði verið á ferð í byggðarlögum á norðanverðum Vestfjörðum og líklega víðar um land.  Maðurinn hafði …

16
Apr 2008

Ljóskösturum stolið af bifreiðum.

S.l.  nótt var ljóskösturum stolið af tveim bifreiðum á Ísafirði.  Af annarri bifreiðinni, sem stóð við Hreggnasa í Hnífsdal, var tveim kösturum stolið.  Af flutningabifreið, …

19
Feb 2008

Fíkniefnamál upplýst.

Síðdegis í gær handtók lögreglan á Vestfjörðum karlmann á þrítugsaldri.  Húsleit var framkvæmd á heimili hans, á Ísafirði, í framhaldi af handtökunni.  Við þá leit …