Jan 2017
Bílveltur og árekstrar
Óvenju mikið hefur verið um umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum á undanförnum dögum. Bíll valt í mikilli hálku á Grindavíkurvegi og voru allir sem …
Óvenju mikið hefur verið um umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum á undanförnum dögum. Bíll valt í mikilli hálku á Grindavíkurvegi og voru allir sem …
Nokkrir ökumenn hafa verið kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum á undanförnum dögum. Sá sem hraðast ók var erlendur ferðamaður sem …
Ökumaður sem var á ferð í bifreið sinni eftir Sandgerðisvegi í fyrrakvöld missti stjórn á henni með þeim afleiðingum að hún fór út af. Vegalengdin …
Ökumaður sem lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af í gær reyndist aka sviptur ökuréttindum. Viðkomandi var að auki með tvo syni sína í bílnum. Barnaverndarnefnd var tilkynnt …
Nokkuð var um umferðarslys í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni og var hálku um að kenna í einhverjum tilvikum. Á Reykjanesbraut, í nágrenni við …
Lögreglan á Suðurnesjum kærði nokkra ökumenn fyrir of hraðan akstur í vikunni. Sá sem hraðast ók mældist á 146 km. hraða á Reykjanesbraut þar sem …
Unglingspiltur slasaðist á hendi á nýárskvöld þegar heimagerður flugeldur sprakk í hendi hans. Hann var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og reyndist hann hafa hlotið annars …
Nokkur erill hefur verið hjá lögreglunni á Suðurnesjum á síðustu dögum vegna meints ölvunar- og fíkniefnaaksturs í umdæminu. Sem dæmi má nefna að lögreglumenn stöðvuðu …
Talsvert hefur verið um umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni. Í morgun varð þriggja bíla árekstur á gatnamótum Efstahrauns og Víkurbrautar. Þá missti …
Lögreglan á Suðurnesjum handtók í gærkvöld ökumann eftir að hann hafði viðurkennt fíkniefnaneyslu örfáum mínútum áður en að hann hóf aksturinn. Áður hafði annar ökumaður …