23
Feb 2015

Helstu verkefni liðinnar viku.

Tvö minniháttar umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglu í liðinni viku, það fyrra varð á Bíldudalsvegi um Hálfdán, þar hafnaði bifreið út fyrir veg, litlar sem …

04
Feb 2015

Vikan 26.janúar til 2. febrúar 2015

Tvö umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglu í liðinni viku bæði á og í nágreni Hólmavíkur, fyrra óhappið varð með þeim hætti að snjóruðningstæki á Þröskuldum, …

19
Jan 2015

Helstu verkefni

Vikan 12. janúar til 19. janúar Þrjú minniháttar umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglu í liðinni viku.  Þá voru þrír ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur, …

02
Apr 2014

Fíkniefnaleitarhundur til Vestfjarða

Lögreglunni á Vestfjörðum hefur bæst liðsauki. En í dag lét ríkislögreglustjóraembættið lögreglunni á Vestfjörðum í té fíkniefnaleitarhund sem mun verða staðsettur á Ísafirði og þjónusta …

24
Júl 2013

Fíkniefni haldlögð á Ísafirði.

Síðdegis í gær fann lögreglan á Vestfjörðum fíkniefni, stera og áhöld til fíkniefnameðhöndlunar við húsleit sem framkvæmd var í íbúð einni á Ísafirði.  Fíkniefnin sem …

20
Júl 2013

Ölvun við stjórn skips.

Á níunda tímanum í morgun vaknaði grunur lögreglu um að skipstjóri báts, sem hafði hringt í Neyðarlínu og lögreglu, væri undir áhrifum áfengis.  Um er að ræða …