14
Sep 2015

Helstu verkefni

Lögreglan hafði í ýmis horn að líta í liðinni viku án þess þó að um alvarleg mál hafi verð að ræða.  Töluverður erill var um …

07
Sep 2015

Helstu verkefni

Vikan var með rólegra móti hjá lögreglu þrátt fyrir að nokkur fjöldi fólks hafi verið hér í Eyjum um helgina, bæði í tengslum við Vestmanneyjahlaupið …

31
Ágú 2015

Helstu verkefni

Lögreglan hafði í ýmsu að snúast í vikunni sem leið vegna hinna ýmsu mála sem upp komu.  Skemmtanahald heglarinnar fór fram með ágætum en eitthvað …

24
Ágú 2015

Helstu verkefni

Vikan var með rólegra móti hjá lögreglu, eins og reyndar vikan þar á undan.  Skemmtanahald helgarinnar fór fram með ágætum og engin teljanleg vandamál sem …

17
Ágú 2015

Helstu verkefni

Vikan var með rólegra móti hjá lögreglu og frekar rólegt yfir öldurhúsum bæjarins um liðna helgi. Alls liggja fyrir 6 kærur vegna brota á umferðarlögum …

14
Ágú 2015

Auglýst eftir vitnum

Lögreglan í Vestmannaeyjum auglýsir eftir vitnum að atviki sem átti sér stað á Þjóðhátíðinni þegar maður féll í jörðina við auglýsingaskilti sem var upp við …

04
Ágú 2015

Þjóðhátíð 2015

Lögregla telur 15.000 manns hafa sótt þjóðhátíð Vestmannaeyja að þessu sinni. 26 lögreglumenn sinntu löggæslu og 100 gæslumenn. Auk þeirra var starfandi læknir í dalnum …

03
Ágú 2015

Þjóðhátíð 2015 lokið

Töluverður erill var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum vegna ölvunarútkalla og um tíma voru fangageymslur fullar en margir þurftu að sofa úr sér vegna ölvunarástands. Þeir …

03
Ágú 2015

Þjóðhátíð 2015 lokið

Töluverður erill var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum vegna ölvunarútkalla og um tíma voru fangageymslur fullar en margir þurftu að sofa úr sér vegna ölvunarástands. Þeir …

02
Ágú 2015

Annar dagur Þjóðhátíðar 2015

Skemmtanahald í Herjólfsdal fór að mestu vel fram sl. nótt. Tveir gista þó í fangageymslu lögreglunnar eftir nóttina. Einn vegna skemmdaverka á  mjöltank Vinnslustöðvar við …