2 Október 2020 13:42
Europol hefur gefið út nokkrar nýjar leiðbeiningar sem þeir kalla „Hinn nýi veruleiki eftir Covid19“ – Hér fjalla þeir öryggi á netinu. Nú þegar margir eru í fjarvinnu þarf að hafa í huga að vinna aðeins í gögnum vinnuveitanda í tækjum frá honum. Einnig að nota öruggan hugbúnað fyrir netsamtöl. Notum sterk lykilorð. Verum ávallt á verði gagnvart netveiðum, blekkingum og netárásum.