18 Ágúst 2004 12:00
Veruleg aukning hefur orðið á lögreglumenntuðum konum frá árinu 1997 en þá var hlutfall þeirra 4,3%.
Hlutfall kvenna af heildarfjölda starfandi lögreglumanna í upphafi árs 2003 var 9,3%.
Hér fyrir neðan er tafla yfir fjölda starfandi lögreglumanna við upphaf árs 2002 og 2003. Aukning hefur orðið á lögreglumenntuðum konum í hærri stöðum innan lögreglunnar eins og sést á meðfylgjandi töflu.
Fjöldi við störf við upphaf árs 2002 og 2003
2003
2002
Karlar
Konur
Karlar
Konur
Yfirlögregluþjónn
24
22
Aðstoðaryfirlögregluþjónn
28
1
30
1
Aðalvarðstjóri/Lögreglufulltrúi
87
7
83
4
Varðstjóri/Rannsóknarlögreglumaður
222
15
222
10
Aðstoðarvarðstjóri
38
50
3
Lögreglumaður
203
34
165
25
Afleysingamaður
18
1
49
14
Héraðslögreglumaður
81
4
91
6
Lögreglunemi
27
13
36
12
Samtals
728
75
748
75
Samkvæmt frétt frá Lögregluskóla ríkisins er umsóknarfrestur um skólavist fyrir námsárði 2005 runninn út. Umsækjendur sem uppfylltu skilyrði voru 124, 95 karlar og 29 konur.