9 Ágúst 2011 12:00
Í skýrslunni koma fram upplýsingar um starfsemi embættis ríkislögreglustjóra á liðnu ári og þau mörgu og fjölbreyttu verkefni sem embættið fæst við. Eldgosin á Fimmvörðuhálsi og í Eyjafjallajökli voru umfangsmikil og margar deildir innan embættisins komu þar að. Einnig voru gerðar úttektir á störfum lögreglunnar og birt rannsókn um heimilisofbeldi.
Skýrsluna má nálgast á rafrænu formi hér.