22 Janúar 2010 12:00
Afbrotatölfræði fyrir nóvember hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. sjá yfirlit yfir fjölda hegningarlaga-, umferðarlaga- og fíkniefnabrota.
Frá árinu 2005-2009 hefur hnupl verið skráð í 4.576 skipti. Þessum brotum hefur fjölgað á síðustu árum og varð mikil fjölgun milli áranna 2007-2008. Á síðustu 2 árum hafa verið að meðaltali tæplega 100 brot á mánuði.
Skýrsluna má nálgast hér.