Rannsóknardeild er á Fáskrúðsfirði sem sinnir öllu starfssvæðinu. Þar eru stærri brot og umfangsmeiri rannsökuð. Önnur mál eru að jafnaði til rannsóknar í almennri deild. Netfang rannsóknardeildar er rannsoknaustur@logreglan.is .
Elvar Óskarsson lögreglufulltrúi stýrir rannsóknardeild embættisins, netf. elvar@logreglan.is
Rannsóknardeild
Eskifjörður/Fáskrúðsfjörður
735 Eskifjörður
Þjónustusími: 444 0650
Netfang: rannsoknaustur@logreglan.is
Fax: 444 0601
Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 0600 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.
Veðurstofa Íslands hefur ákveðið að aflýsa hættustigi á rýmingarsvæðum á Seyðisfirði frá klukkan 14:00 í dag. Öllum rýmingum á Seyðisfirði hefur því verið aflétt. Íbúum á rýmingarsvæðum er óhætt að snúa heim og starfsemi hjá fyrirtækjum á rýmdum svæðum má hefjast að nýju. ... Sjá meiraSjá minna
Veðurstofa ritaði stuttan pistil um ástand mála í Neskaupstað og afléttingu rýminga. Áhugavert, sjá hér: ... Sjá meiraSjá minna
Veðurstofa Íslands hefur ákveðið að aflýsa hættustigi á rýmingarsvæðum í Neskaupstað frá klukkan 12:00 í dag. Öllum rýmingum í Neskaupstað hefur því verið aflétt. Íbúum á rýmingarsvæðum er óhætt að snúa heim og starfsemi hjá fyrirtækjum á rýmdum svæðum má hefjast að nýju.
Verið er skoða stöðuna á Seyðisfirði. Gera má ráð fyrir að rýmingum þar verði aflétt síðar í dag.
... Sjá meiraSjá minna