Lögreglan á Austurlandi Lögreglan Fáskrúðsfirði

Lögreglustöðin Fáskrúðsfirði

Skólavegur 53
750 Fáskrúðsfjörður
Þjónustusími: 444 0660
Netfang: austurland@logreglan.is
Fax: 444 0601

Tilkynna brot

Smelltu hér til að tilkynna brot
eða sækja um leyfi.
Nánar

112 Neyðarnúmer

Þarft þú aðstoð lögreglu – hringdu þá í 112
112

Hafðu samband

Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 0600 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.

Tilkynna brot

Hér er hægt að tilkynna brot rafrænt

Áfram

Leyfi

Hér er hægt að sækja um leyfi rafrænt

Áfram

Kærumóttaka

Óska eftir tíma í kærumóttöku

Ósk um tíma

Lögreglan á Austurlandi Á Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons
2 dögum síðan
Lögreglan á Austurlandi

Veðrið hefur leikið við Austfirðinga síðustu daga og margir ferðalangar í fjórðungnum að njóta með heimamönnum. Þá er Vopnaskak á Vopnafirði sem laðar að sér fjölda gesta.

Af þessum sökum meðal annars hafa umferðarteppur gert vart við sig í umdæminu þar sem engar hafa áður verið. Tjaldsvæði eru nýtt sem aldrei fyrr, helstu ferðamannastaðir vel sóttir og baðstaðir. Þá hafa kylfingar þyrpst á golfvelli fjórðungsins. Er þá fátt eitt upp talið.

Engin stór mál hafa komið upp þrátt fyrir þennan fjölda fólks. Lögregla hefur því notið þess að fylgjast með mannlífinu og njóta veðurs ekki síður en aðrir. Verður vonandi svo áfram.

Meðfylgjandi eru myndir frá Vopnafirði og Reyðarfirði þar sem reynt er að fanga stemningu dagsins. Fleiri myndir kunna að bætast í hópinn.
... Sjá meiraSjá minna

Veðrið hefur leikið við Austfirðinga síðustu daga og margir ferðalangar í fjórðungnum að njóta með heimamönnum. Þá er Vopnaskak á Vopnafirði sem laðar að sér fjölda gesta. 

Af þessum sökum meðal annars hafa umferðarteppur gert vart við sig í umdæminu þar sem engar hafa áður verið. Tjaldsvæði eru nýtt sem aldrei fyrr, helstu ferðamannastaðir vel sóttir og baðstaðir. Þá hafa kylfingar þyrpst á golfvelli fjórðungsins. Er þá fátt eitt upp talið. 
 
Engin stór mál hafa komið upp þrátt fyrir þennan fjölda fólks. Lögregla hefur því notið þess að fylgjast með mannlífinu og njóta veðurs ekki síður en aðrir. Verður vonandi svo áfram.  

Meðfylgjandi eru myndir frá Vopnafirði og Reyðarfirði þar sem reynt er að fanga stemningu dagsins. Fleiri myndir kunna að bætast í hópinn.Image attachmentImage attachment
4 dögum síðan
Lögreglan á Austurlandi

Lögreglan á Austurlandi sinnir árlegu hálendiseftirliti um þessar mundir, m.a. við Kverkfjöll, Öskju, Holuhraun, Herðubreiðalindir, Fljótsdalsheiði, Möðrudalsöræfi og víðar. Fylgst er utanvegaakstri, kannað með ökuréttindi og ástand ökumanna, ásamt því að sinna útköllum og aðstoða ferðalanga ef svo ber undir. Eftirlit þetta er liður í sýnileika lögreglu og þjónustu við þá fara um hálendið. ... Sjá meiraSjá minna

Lögreglan á Austurlandi sinnir árlegu hálendiseftirliti um þessar mundir, m.a. við Kverkfjöll, Öskju,  Holuhraun,  Herðubreiðalindir, Fljótsdalsheiði, Möðrudalsöræfi og víðar. Fylgst er utanvegaakstri, kannað með ökuréttindi og ástand ökumanna, ásamt því að sinna útköllum og aðstoða ferðalanga ef svo ber undir.  Eftirlit þetta er liður í sýnileika lögreglu og þjónustu við þá fara um hálendið.
Fleiri færslur

LÖGREGLAN Á Instagram