Lögreglan á Austurlandi Lögreglan á Eskifirði

Lögreglustöðin á Eskifirði

Strandgötu 52
735, Eskifirði
Þjónustusími: 444 0600
Netfang: austurland@logreglan.is
Fax: 444 0601

Tilkynna brot

Smelltu hér til að tilkynna brot
eða sækja um leyfi.
Nánar

112 Neyðarnúmer

Þarft þú aðstoð lögreglu – hringdu þá í 112
112

Hafðu samband

Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 0600 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.

Tilkynna brot

Hér er hægt að tilkynna brot rafrænt

Áfram

Leyfi

Hér er hægt að sækja um leyfi rafrænt

Áfram

Kærumóttaka

Óska eftir tíma í kærumóttöku

Ósk um tíma

Lögreglan á Austurlandi Á Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons
24 tímum síðan
Lögreglan á Austurlandi

Lögreglan minnir á kynningu almannavarnanefndar Austurlands á nýjum rýmingarkortum í Fjarðabyggð og Múlaþingi. (Sjá og færslu hér fyrir neðan.)

Kynningin verður sem hér segir:
Seyðisfjörður, - Herðubreið þriðjudaginn 3. desember kl. 17:00.
Stöðvarfjörður, - Grunnskólinn miðvikudaginn 4. desember kl. 16:00.
Fáskrúðsfjörður, - Grunnskólinn miðvikudaginn 4. desember kl. 18:00.
Neskaupstaður, - Nesskóli, miðvikudaginn 4. des. kl. 20:00.
Eskifjörður, - Grunnskólinn fimmtudaginn 5. desember kl. 20:00.
... Sjá meiraSjá minna

5 dögum síðan
Lögreglan á Austurlandi

Undanfarið ár hafa sérfræðingar Veðurstofu Íslands unnið með Almannavarnarnefnd Austurlands að því að uppfæra rýmingarkort vegna ofanflóðahættu fyrir þéttbýlin í Múlaþingi og Fjarðabyggð.

Um er að ræða rýmingarkort fyrir Seyðisfjörð, Neskaupstað, Eskifjörð, Fáskrúðsfjörð og Stöðvarfjörð. Voru hin nýju kort staðfest af Guðlaugi Þór Þórðarsyni umhverfis-orku- og loftlagsráðherra í dag, fimmtudaginn 28.nóvember, og taka nú gildi í stað eldri korta.

Nýir rýmingareitir miða við ofanflóðavarnir sem risið hafa frá því hættumat ofanflóða var gert ásamt öðrum þáttum sem draga úr hættu.

Ein mikilvægasta breytingin er sú að nú eru kortin sett fram á stafrænan hátt og verða aðgengileg á heimasíðu sveitarfélaganna Múlaþings og Fjarðabyggðar. Þar uppfærast allar breytingar jafnóðum, hvort heldur nýjar götur eru lagðar eða hús byggð. Þá munu kortin einfalda skipulag og vinnu viðbragðsaðila ef til rýminga kemur.

Kortin verða aðgengileg íbúum á heimasíðum sveitarfélaganna tveggja á næstu dögum. Geta þá íbúar kynnt sér á hvaða rýmingareitum hús þeirra eru. Jafnframt mun Almannavarnarnefnd Austurlands bjóða upp á kynningu fyrir íbúa sem hér segir:

Seyðisfjörður, - Herðubreið þriðjudaginn 3. desember kl. 17:00.
Stöðvarfjörður, - Grunnskólinn miðvikudaginn 4. desember kl. 16:00.
Fáskrúðsfjörður, - Grunnskólinn miðvikudaginn 4. desember kl. 18:00.
Eskifjörður, - Grunnskólinn fimmtudaginn 5. desember kl. 20:00.

Kynning á kortum fyrir Neskaupstað fór fram á fundi þar í lok október sl.

Mynd hér að neðan var tekin við undirritun kortanna á Veðurstofunni í dag. Með ráðherra, Guðlaugi Þór Þórðarsyni, er Hildigunnur H.H. Thorsteinsson, forstjóri Veðurstofunnar, Matthew J. Roberts, framkvæmdastjóri þjónustu- og rannsóknasviðs Veðurstofunnar, Tómas Jóhannesson, sérfræðingur í ofanflóðahættumati hjá Veðurstofu og Ragnar Heiðar Þrastarson, fagstjóri landupplýsingakerfa á Veðurstofunni. (Ljósmynd: Veðurstofa Íslands/Haukur Hauksson)
... Sjá meiraSjá minna

Undanfarið ár hafa sérfræðingar Veðurstofu Íslands unnið með Almannavarnarnefnd Austurlands að því að uppfæra rýmingarkort vegna ofanflóðahættu fyrir þéttbýlin í Múlaþingi og Fjarðabyggð. 

Um er að ræða rýmingarkort fyrir Seyðisfjörð, Neskaupstað, Eskifjörð, Fáskrúðsfjörð og Stöðvarfjörð. Voru hin nýju kort staðfest af Guðlaugi Þór Þórðarsyni umhverfis-orku- og loftlagsráðherra í dag, fimmtudaginn 28.nóvember, og taka nú gildi í stað eldri korta.

Nýir rýmingareitir miða við ofanflóðavarnir sem risið hafa frá því hættumat ofanflóða var gert ásamt öðrum þáttum sem draga úr hættu. 

Ein mikilvægasta breytingin er sú að nú eru kortin sett fram á stafrænan hátt og verða aðgengileg á heimasíðu sveitarfélaganna Múlaþings og Fjarðabyggðar. Þar uppfærast allar breytingar jafnóðum, hvort heldur nýjar götur eru lagðar eða hús byggð. Þá munu kortin einfalda skipulag og vinnu viðbragðsaðila ef til rýminga kemur.

Kortin verða aðgengileg íbúum á heimasíðum sveitarfélaganna tveggja á næstu dögum. Geta þá íbúar kynnt sér á hvaða rýmingareitum hús þeirra eru. Jafnframt mun Almannavarnarnefnd Austurlands bjóða upp á kynningu fyrir íbúa sem hér segir:

Seyðisfjörður, - Herðubreið þriðjudaginn 3. desember kl. 17:00.
Stöðvarfjörður, - Grunnskólinn miðvikudaginn 4. desember kl. 16:00.
Fáskrúðsfjörður, - Grunnskólinn miðvikudaginn 4. desember kl. 18:00.
Eskifjörður, - Grunnskólinn fimmtudaginn 5. desember kl. 20:00.

Kynning á kortum fyrir Neskaupstað fór fram á fundi þar í lok október sl.

Mynd hér að neðan var tekin við undirritun kortanna á Veðurstofunni í dag. Með ráðherra, Guðlaugi Þór Þórðarsyni, er Hildigunnur H.H. Thorsteinsson, forstjóri Veðurstofunnar, Matthew J. Roberts, framkvæmdastjóri þjónustu- og rannsóknasviðs Veðurstofunnar, Tómas Jóhannesson, sérfræðingur í ofanflóðahættumati hjá Veðurstofu og Ragnar Heiðar Þrastarson, fagstjóri landupplýsingakerfa á Veðurstofunni. (Ljósmynd: Veðurstofa Íslands/Haukur Hauksson)
Fleiri færslur

LÖGREGLAN Á Instagram