Ýmislegt

21
feb 16

Hvar er sótt um stæðiskort fyrir fatlaða?

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu sér um útgáfu kortanna á höfuðborgarsvæðinu. Umsækjendur þurfa að fylla út umsókn og skila inn ásamt læknisvottorði og ljósmynd (passamynd). Að því …

8
jún 15

Er leyfilegt að brugga til eigin nota?

Stutta svarið er: Nei – það að brugga áfengi er ekki löglegt nema að viðkomandi hafi til þess sérstakt leyfi. En – fyrst er ef …

8
jún 15

Hvar sæki ég um nýtt vegabréf?

Útgáfa vegabréfa er í höndum sýslumanna og því er best að leita til sýslumanns í þínu sveitarfélagi. Hjá embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu annast starfstöðvarnar í …

8
jún 15

Hvar get ég sótt um sakarvottorð?

Lögreglan sér ekki um að halda úti sakaskrá, það gerir embætti ríkissaksóknara. Til að nálgast sakavottorð getur þú sótt um slíkt hjá sýslumanni í þinni …