Umferðarmál

21
feb 16

Hvað geri ég ef árekstur verður?

1. Kalla þarf til lögreglu ef: • Slys verða á fólki • Ökutæki óökuhæf eða valda hættu. • Grunur um umferðarlagabrot (ölvunarakstur, hraðakstur, ekið gegnum …

5
jún 15

Má ég flytja rúm á þaki bílsins míns?

Það fer væntanlega eftir stærð rúmsins, stærð bílsins og hvernig farmurinn er frágenginn. Frekari upplýsingar má finna í stórskemmtilegri reglugerð um hleðslu, frágang og merkingu …

5
jún 15

Ökuferilskrá – hvar nálgast á hana?

Ökuferilskrá er hægt að fá á öllum lögreglustöðvum gegn því að framvísa persónuskilríkjum, en þá er hún sem dæmi prentuð út fyrir viðkomandi. Í sérstökum …

5
jún 15

Get ég tilkynnt óskoðaða bifreið?

Hér áður fyrr fór lögreglan með eftirlit með skoðuðum ökutækjum en það hefur breyst undanfarin ár. Hvað varðar óskoðuð ökutæki þá er kerfið þannig uppbyggt …