feb 16
Hvað geri ég ef árekstur verður?
1. Kalla þarf til lögreglu ef: • Slys verða á fólki • Ökutæki óökuhæf eða valda hættu. • Grunur um umferðarlagabrot (ölvunarakstur, hraðakstur, ekið gegnum …
1. Kalla þarf til lögreglu ef: • Slys verða á fólki • Ökutæki óökuhæf eða valda hættu. • Grunur um umferðarlagabrot (ölvunarakstur, hraðakstur, ekið gegnum …
Hvað varðar aksturinn þá eru vinnuljós eða svokölluð varúðarljóssker ekki ætluð til slíkra nota. Í reglugerð um gerð og búnað ökutækja segir: Varúðarljós. Litur: Skal …
Það fer væntanlega eftir stærð rúmsins, stærð bílsins og hvernig farmurinn er frágenginn. Frekari upplýsingar má finna í stórskemmtilegri reglugerð um hleðslu, frágang og merkingu …
Það er aldrei gott að lenda í slíku og það er brot á lögum. Hins vegar er það oftast vegna vanmats á aðstæðum heldur en …
Það er ekkert í umferðarlögum sem bannar slíkt annað en almenna varúðarreglan en í henni segir: „Vegfarandi skal sýna tillitssemi og varúð svo að eigi …
Ökuferilskrá er hægt að fá á öllum lögreglustöðvum gegn því að framvísa persónuskilríkjum, en þá er hún sem dæmi prentuð út fyrir viðkomandi. Í sérstökum …
Já, vikmörk eru á mældum hraða. Ef mældur hraði er 100 km/klst eða minna eru 3 km/klst dregnir frá, en ef mældur hraði er meira …
Hér áður fyrr fór lögreglan með eftirlit með skoðuðum ökutækjum en það hefur breyst undanfarin ár. Hvað varðar óskoðuð ökutæki þá er kerfið þannig uppbyggt …
Slíka tilkynningu er best að senda okkur með tölvupósti þar sem tilefni og gata eru tilgreind. Þessi tilkynning fer síðan á lögreglu sem starfar á …
Hægri forgangur er grunnregla í umferðarlögum, en í 25. gr. Umferðarlaganna segir: „Þegar ökumenn stefna svo, að leiðir þeirra skerast á vegamótum, opnum svæðum eða …