Author Archives: Júlíus Sigurjónsson

Bráðabirgðatölur LRH um fjölda helstu brota árið 2020.

Árið 2020 hefur verið viðburðaríkt hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og óvenjulegt miðað við fyrri ár. Þar ber helst að nefna að árið hefur litast mjög …

Ónæði af völdum skoteldasprenginga

Undanfarna daga höfum við fengið mikið af tilkynningum vegna ónæðis af völdum skoteldasprenginga seint á kvöldin og langt fram eftir nóttu á  höfuðborgarsvæðinu. Því viljum …

Umsækjendur um fjórar nýjar stöður hjá embætti ríkislögreglustjóra

Umsóknarfrestur um fjórar stöður sviðstjóra hjá embætti ríkislögreglustjóra rann út í gær, 28. september. Auglýst var í nýjar stöður sviðsstjóra þjónustusviðs, yfirlögregluþjóns á landamærasviði, yfirlögregluþjóns …

Áframhaldandi gæsluvarðhald

Karlmaður á sjötugsaldri var í morgun í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 6. ágúst á grundvelli a. og b. liða 1. mgr. 95. …

Bruninn á Bræðraborgarstíg

Rannsókn lögreglu á bruna á Bræðraborgarstíg miðar vel og hafa kennsl einstaklinganna þriggja sem létust í brunanum verið staðfest af kennslanefnd Ríkislögreglustjóra. Þau sem létust voru öll …

Bann við drónaflugi vegna NATO æfingar

Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið setja á bann við flugi dróna/fjarstýrðra loftfara á tilteknu svæði, sbr. 4. tl. 12. gr. reglugerðar um starfsrækslu fjarstýrðra loftfara nr. 990/2017,vegna …

Lýst eftir Checrolet Cruze GUS15

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir hvítum Checrolet Cruze árgerð 2011  með skráningarnúmerið GUS15, en bílnum var stolið frá Suðurbæjarlaug í Hafnarfirði í gær. Sjáist bíllinn …

Maður úrskurðaður í gæsluvarðhald

Maður á fertugsaldri hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 13. júlí í Héraðsdómi Reykjavíkur að kröfu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. Manninum er gert að sæta gæsluvarðhaldi, …

Alvarleg líkamsárás í Reykjavík

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú alvarlega líkamsárás sem átti sér stað nú í morgun í Reykjavík. Maður var handtekinn á vettvangi grunaður um að hafa …