Author Archives: Gunnar Rúnar Sveinbjörnsson

Hraðakstur á Miklubraut í Reykjavík

Brot 98 ökumanna voru mynduð á Miklubraut í Reykjavík frá mánudeginum 14. desember til föstudagsins 18. desember. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Miklubraut …

Kókaín haldlagt

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á um hálft kíló af kókaíni í síðustu viku, en það hafði verið sent til landsins með hraðsendingarþjónustu. Einn var …

Aðgerðir gegn barnaníði og vændi

Sex voru handteknir í aðgerðum lögreglunnar nýverið þar sem sjónum var beint að barnaníði á netinu og vændi. Fjórir voru handteknir grunaðir um að hafa …

Umferðarslys á höfuðborgarsvæðinu

Í síðustu viku slasaðist einn vegfarandi í einu umferðarslysi á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar, aðdragandi og orsakir slysanna sem urðu vikuna 6. – 12. desember, en alls …

Hraðakstur á Suðurlandsvegi

Brot 24 ökumanna voru mynduð á Suðurlandsvegi í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Suðurlandsveg í vesturátt, á Sandskeiði. Á einni  klukkustund, fyrir …

Hraðakstur á Reykjanesbraut í Hafnarfirði

Brot 57 ökumanna voru mynduð á Reykjanesbraut í Hafnarfirði í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Reykjanesbraut í suðurátt, að Hvassahrauni. Á einni …

Hraðakstur á Miklubraut í Reykjavík

Brot 153 ökumanna voru mynduð á Miklubraut í Reykjavík frá miðvikudeginum 9. desember til mánudagsins 14. desember. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Miklubraut …

Hraðakstur á Reykjanesbraut í Garðabæ

Brot 86 ökumanna voru mynduð á Reykjanesbraut í Garðabæ í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Reykjanesbraut í norðurátt, að Hnoðraholti. Á einni …

Hraðakstur á Mosavegi í Reykjavík

Brot 22 ökumanna voru mynduð á Mosavegi í Reykjavík í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Mosaveg í vesturátt, á móts við Vallengi. …

Umferðarslys á höfuðborgarsvæðinu

Í síðustu viku slösuðust sjö vegfarendur í fjórum umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar, aðdragandi og orsakir slysanna sem urðu vikuna 29. nóvember – 5. desember, en …