Author Archives: Gunnar Rúnar Sveinbjörnsson
Björgunaraðgerðir við Kleifarvatn
Mikill viðbúnaður var við Kleifarvatn í hádeginu eftir að áhyggjufullur vegfarandi tilkynnti um mann sem gekk út í vatnið kl. 12.10. Fjöldi viðbragðaðila hélt þegar …
Heimilisofbeldi og frelsissvipting – gæsluvarðhald til 27. janúar
Karlmaður um fertugt var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í fimm daga gæsluvarðhald, eða til 27. janúar, á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar á …
Líkamsárás í miðborginni – áframhaldandi gæsluvarðhald
Þrír karlar á þrítugsaldri voru í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaðir í vikulangt áframhaldandi gæsluvarðhald, eða til 29. janúar, á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar …
Hraðakstur í Álmgerði í Reykjavík
Brot 18 ökumanna voru mynduð í Álmgerði í Reykjavík í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Álmgerði í vesturátt, við Hlyngerði. Á einni …
Lögreglan leitar karlmanns
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar karlmanns sem beraði á sér kynfærin fyrir framan nemendur í Seljaskóla í Breiðholti um hádegisbil í gær. Önnur tilkynning barst svo …
Kannabisræktun í Hafnarfirði
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í heimahúsi í Hafnarfirði í vikunni. Lagt var hald á um 70 kannabisplöntur á ýmsum stigum ræktunar. Við húsleit tók …
Hraðakstur á Vesturlandsvegi í Reykjavík
Brot 122 ökumanna voru mynduð á Vesturlandsvegi í Reykjavík í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Vesturlandsveg í vesturátt, að Höfðabakka. Á einni …
Hraðakstur á Miklubraut í Reykjavík
Brot 83 ökumanna voru mynduð á Miklubraut í Reykjavík frá föstudeginum 15. janúar til miðvikudagsins 20. janúar. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Miklubraut …
Umferðarslys á höfuðborgarsvæðinu
Í síðustu viku slasaðist einn vegfarandi í tveimur umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu, en vegfarandi í hinu slysinu lést á Landspítalanum í fyrradag. Tímasetningar, aðdragandi og orsakir …