Author Archives: Guðbjörg S. Bergsdóttir
Afbrotatölfræði ríkislögreglustjóra árið 2017
Afbrot á landsvísu Hegningarlagabrot á landsvísu 2017 voru 6% fleiri en meðalfjöldi brotanna 2014-2016. Aukningu má helst rekja til fjölgunar á brotum gegn friðhelgi einkalífs …
Netbrot – niðurstöður úr Þolendakönnun 2017
Um 1,5% landsmanna sagðist hafa orðið fyrir afbroti í gegnum net eða síma þar sem fjárhagslegt tjón hlaust af árið 2016. Þá höfðu 21% orðið …
20% landsmanna urðu fyrir broti
Embætti ríkislögreglustjóra hefur nú birt niðurstöður könnunar um reynslu landsmanna af afbrotum og öryggistilfinningu íbúa árið 2017. Niðurstöður sýna m.a. 20% landsmanna á aldrinum 18 …
Litháíska lögreglan færir ríkislögreglustjóra viðurkenningu fyrir samstarf lögregluliða landanna
Í dag 16. febrúar 2018 eru 100 ár liðin frá undirritun sjálfstæðisyfirlýsingar Litháen. Í tilefni þess og vegna samstarfs lögreglu landanna færði Litháíska lögreglan ríkislögreglustjóra …
Viðhorf til lögreglu: Könnun á viðhorfum almennings til þjónustu og starfa lögreglunnar 2017
Félagsvísindastofnun hefur tekið saman niðurstöður úr könnun á viðhorfum til lögreglu, þjónustu og starfa hennar. Könnunin var lögð fyrir 4.000 manna lagskipt tilviljunarúrtak af landinu …
Bráðabirgðatölur ríkislögreglustjóra um afbrot 2017
Embætti ríkislögreglustjóra hefur tekið saman bráðabirgðatölur um afbrot á landinu öllu árið 2017. Hegningarlagabrotum fjölgaði um 8% milli ára og voru brotin 12.105 eða að meðaltali …
Skýrsla um skipulagða glæpastarfsemi 2017
Hér má finna skýrslu ríkislögreglustjóra um skipulagða glæpastarfsemi 2017.
Afbrotatölfræði ríkislögreglustjóra fyrir 2016 – Innbrot aldrei færri
Innbrot hafa aldrei verið færri, sé litið til þróunar á landsvísu frá síðustu aldamótum. Hins vegar fjölgaði skráðum brotum gegn friðhelgi einkalífs um 42% og …
Göngum í skólann 2017
Verkefnið Göngum í skólann (www.iwalktoschool.org ) var sett í Víðistaðaskóla í Hafnafirði í blíðviðrinu í morgun, og er þetta í ellefta sinn sem verkefninu er …