Author Archives: Guðbjörg Ólafsdóttir

Ekkert ferðaveður

Mjög hvasst er nú á höfuðborgarsvæðinu og hefur verið lokað fyrir umferð um Kjalarnes. Sama gildir um umferð frá borginni og austur fyrir fjall, en …

Nýtt umdæmi lögreglustjórans á Norðausturlandi

Nú hefur verið birt reglugerð um lögregluumdæmi lögreglustjóra en sú breyting verður um áramótin að umdæmum lögreglustjóra fækkar og þau stækka jafnframt því sem skilið …

Umferðarslys á höfuðborgarsvæðinu

Í síðustu viku slösuðust átta vegfarendur í sex umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar, aðdragandi og orsök slysanna sem urðu vikuna 30. nóvember – 6. desember. Tvö umferðarslys voru tilkynnt þriðjudaginn 2. desember. …

Íbúafundir á Egilsstöðum og Hallormsstað

Í kvöld og á morgun verða tveir íbúafundir á Austurlandi um jarðhræringarnar í Bárðarbungu og eldgosið í Holuhrauni.  Fulltrúar frá Jarðvísindastofnun, Sóttvarnalækni, Veðurstofunni, Umhverfisstofnun og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra munu fjalla …

Stöðubrot í Grafarvogi

Ekkert lát er á stöðubrotum á höfuðborgarsvæðinu, en í gærkvöld hafði lögreglan t.d. afskipti af hátt í fimmtíu ökutækjum við og í nágrenni Grafarvogskirkju, en þeim var öllum lagt …

Ríkislögreglustjóri setur verklagsreglur fyrir lögregluna í landinu um heimisofbeldismál

Ríkislögreglustjóri hefur í dag gefið út verklagsreglur um meðferð og skráningu heimilisofbeldismála sem tilkynnt eru lögreglu. Reglurnar koma í stað reglna um sama efni frá …

Lýst eftir Honda CR-V MZ-437

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir ljósgrárri Hondu CR-V með skráningarnúmerið MZ-437, en bílnum var stolið frá Vogatungu í Kópavogi í síðustu viku, nánar tiltekið á tímabilinu frá …

Hraðakstur á Miklubraut í Reykjavík

Brot 51 ökumanns var myndað á Miklubraut í Reykjavík í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Miklubraut í austurátt, á móts við Miklubraut 22. Á einni …

Hraðakstur á Hverfisgötu í Reykjavík

Brot 14 ökumanna voru mynduð á Hverfisgötu í Reykjavík í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Hverfisgötu í austurátt, á móts við Hverfisgötu …

Ráðist á unga konu á Selfossi í gærkvöldi

Ráðist var á unga konu á göngustíg á milli Suðurengis og Vesturhóla á Selfossi um klukkan 23:30 í gærkvöldi.  Konan var á göngu ásamt hundi …