Author Archives: Guðbjörg Ólafsdóttir
BREYTINGAR Á UMDÆMASKIPAN LÖGREGLU
Um áramótin tóku gildi breytingar á lögreglulögunum nr. 90/1996 sem höfðu í för með sér að fullur aðskilnaður varð á milli sýslumanna og lögreglu. Lögregluumdæmunum …
Gamlársdagur – lokun á Sæbraut
Vegna Gamlárshlaups ÍR á morgun, miðvikudaginn 31. desember, verður nyrðri akbraut Sæbrautarinnar lokuð fyrir bílaumferð frá kl. 11.30. Lokað verður við Holtaveg, en öllum tengingum inn …
Afbrotatíðindi ríkislögreglustjóra fyrir nóvember
Í afbrotatíðindum ríkislögreglustjóra kemur m.a. fram að fleiri voru kærðir fyrir akstur undir áhrifum ávana- og fíknefna árið 2013 en síðustu tvö ár á undan, …
Eftirlit með veitinga- og skemmtistöðum
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lokaði skemmtistað í miðborginni aðfaranótt sunnudags, en á meðal gesta á staðnum voru sjö 17 ára unglingar. Sama skemmtistað var lokað fyrir …
Stöðubrot á höfuðborgarsvæðinu
Lögreglan hafði afskipti af fimmtíu ökutækjum á höfuðborgarsvæðinu í gær og fyrradag, en þeim var öllum lagt ólöglega. Þetta lofar ekki góðu, nú þegar jólin …
Afbrotatölfræði LRH – fjölgun ofbeldisbrota
Afbrotatölfræði lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu fyrir nóvembermánuð 2014 hefur verið birt. Í skýrslunni eru teknar saman upplýsingar um helstu afbrot sem hafa verið tilkynnt til lögreglu. …